Öræfajökull: Mountain

64°00′52″N 16°40′30″V / 64.01444°N 16.67500°V / 64.01444; -16.67500

Öræfajökull: Nýleg virkni, Tindar, Tilvísanir
Hvannadalshnúkur horft frá Skaftafelli. Í forgrunni er Hafrafell.
Öræfajökull: Nýleg virkni, Tindar, Tilvísanir
Öræfajökull frá Hofsnesi.

Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu). Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls. Hann fyllir stóra öskju efst á fjallinu. Margir skriðjöklar skríða út frá jökulhettunni niður fjallshlíðarnar og um dali við fjallsræturnar. Meðal þeirra eru Svínafellsjökull, Virkisjökull, Kotárjökull, Kvíárjökull og Hrútárjökull. Á norðurhlið fjallsins er Hvannadalshnúkur, hæsti tindur Íslands, 2.110 m. Öræfajökull (jökullinn sjálfur) er allur innan Vatnajökulsþjóðgarðs og fjallið að miklu leyti líka.

Öræfajökull er megineldstöð og hefur gosið tvisvar á sögulegum tíma; fyrst 1362 þegar Litlahérað lagðist í eyði, og síðan minna gosi 1727. Mikið tjón varð í báðum gosunum og þeim fylgdi öskufall og jökulhlaup.

Nýleg virkni

Í nóvember árið 2017 urðu jarðskjálftar undir jöklinum og mældust uppleyst efni í Kvíá sem kemur undan honum og bentu til þess að nýlegt jarðhitasvæði væri undir honum. Askja jökulsins hafði sigið meira en 20 metra. Í febrúar 2018 varð skjálfti af stærð 3,6 undir öskjunni.

Tindar

  • Hvannadalshnjúkur (2110 m)
  • Snæbreið (2041 m)
  • Sveinstindur (2044 m)
  • Sveinsgnípa (1925 m)
  • Dyrhamar (1917 m)
  • Eystri (1758 m) og Vestari Hnappur (1849m)
  • Rótarfjallshnúkur (1848 m)
Öræfajökull: Nýleg virkni, Tindar, Tilvísanir 

Tilvísanir

Tenglar

  • „Hvernig og hvenær myndaðist Öræfajökull?“. Vísindavefurinn. Svar: Jóhann Helgason, jarðfræðingur (5.5.2010)
  • Vísindavefurinn: Hvað er vitað um eldstöðina í Öræfajökli? Svar: Ármann Höskuldsson (17.5.2005)
  • Öræfajökull (Veðurstofa Íslands)
  • Neyðaráætlun fyrir Öræfajökul (23.11.2017)
Öræfajökull: Nýleg virkni, Tindar, Tilvísanir   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Öræfajökull Nýleg virkniÖræfajökull TindarÖræfajökull TilvísanirÖræfajökull TenglarÖræfajökull

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jón GunnarssonVinstrihreyfingin – grænt framboðSelfossRóbert WessmanHlutlægniListi yfir eldfjöll ÍslandsFrakklandMisheyrnGaldra–LofturMannshvörf á ÍslandiÍslenskir stjórnmálaflokkarNúmeraplataAlnæmiHrafna-Flóki VilgerðarsonBubbi MorthensKínaSpennaReykjavíkKaliforníaPersóna (málfræði)LögaðiliAdeleISO 8601ÞvermálLeikari27. marsMargrét ÞórhildurMarie AntoinetteSvampur SveinssonÍbúar á ÍslandiMörgæsirSkoll og HatiSuðvesturkjördæmiFriðurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Alþingiskosningar 2021SkjaldbreiðurMúsíktilraunirSuður-AmeríkaHindúismiSlóveníaHæstiréttur ÍslandsHundasúraÞjóðTwitterVigur (eyja)Þorsteinn Már BaldvinssonHelÖræfasveitTvinntölurMaría Júlía (skip)BóndadagurLilja (planta)SnæfellsbærKasakstanÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaArnaldur IndriðasonRagnar loðbrókÓskListi yfir íslenska sjónvarpsþættiJón Kalman StefánssonSögutímiBFinnlandSóley TómasdóttirVerkfallSnorra-EddaNýja-SjálandKynlaus æxlunListi yfir fugla ÍslandsPáskarFerskeytlaSíðasta veiðiferðinMalaríaVesturlandMaður🡆 More