Spenna

Spenna er styrkur rafmagns.

Í rafmagnsfræðum er oftast átt við mismun á styrk mættisins milli tveggja punkta í rafsviði, þar sem annar punkturinn er jörð, sem samkvæmt skilgreiningu hefur rafmætti núll. SI mælieining er volt, nefnd eftir ítalska eðlisfræðingnum Alessandro Volta.

Stærðfræðileg skilgreining rafspennu: Styrkur rafmættis, eða sú vinna, sem þarf til að hliðra einingarrafhleðslu í rafsviði, frá punkti b til punkts a, en það má setja fram með ferilheildinu

Jafnspenna er föst í tíma, en riðspenna sveiflast reglulega milli tveggja útgilda.

Jafnspennan V í rafrás er hlutfall afls W og rafstraums I:

Samband straums og spennu

Lögmál Ohms gefur samband rafspennu og -straums í rafrás með því að skilgreina rafviðnám.

Spennulögmál

Spennulögmálið segir að summa allra spennugjafa rafrásar sé jöfn summu spennulfallanna.

Jöfnur Maxwells

Jöfnur Maxwells gefa samband rafsegulsviðs og rafspennu.

Háspenna

Spenna 
Alþjóðlegt viðvörunarmerki vegna háspennu (ISO 3864), Háspennumerkið.

Háspenna kallast rafspenna sem er nægjanlega há til geta valdið skammhlaupi í lofti og er hættuleg mönnum og dýrum.

Rafspenna á heimilum

Íslensk heimili nota 230 volta riðspennu, með sveiflutíðnina 50 rið, sem strangt tekið telst ekki háspenna, en getur samt verið banvæn. Um raflagnir á heimilum og í fyrirtækjum gilda lög, sem ætlað er að koma í veg fyrir slys af völdum rafmagns.

Tags:

Spenna Samband straums og spennuSpenna SpennulögmálSpenna Jöfnur MaxwellsSpenna HáspennaSpenna Rafspenna á heimilumSpennaEðlisfræðingurJörð (rafmagnsfræði)MismunurNúllRafmagnSIVoltÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSkjaldarmerki ÍslandsEgill EðvarðssonKötturLuigi FactaFlateyriSmáralindSumardagurinn fyrstiMaineForsetakosningar á ÍslandiEllen KristjánsdóttirNafnhátturMorð á ÍslandiRonja ræningjadóttirNorræn goðafræðiStefán Karl StefánssonForsíðaGunnar Smári EgilssonListeriaEnglar alheimsins (kvikmynd)Myndlista- og handíðaskóli ÍslandsSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSmokkfiskarÍsland Got TalentListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennMynsturPatricia HearstEigindlegar rannsóknirMarie AntoinetteBaldurBónusLogi Eldon GeirssonKlukkustigiForsetakosningar á Íslandi 2016Kristófer KólumbusFlóHvalfjörðurBrennu-Njáls sagaSigurboginnSmáríkiGormánuðurMerik TadrosTyrklandHeyr, himna smiðurPétur Einarsson (f. 1940)HelförinBergþór PálssonEl NiñoMílanóEiður Smári GuðjohnsenHallveig FróðadóttirUngfrú ÍslandHéðinn SteingrímssonPortúgalÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirMeðalhæð manna eftir löndumKristján EldjárnEinar JónssonÞjórsáÞorskastríðinStúdentauppreisnin í París 1968DropastrildiSpilverk þjóðannaKorpúlfsstaðirAaron MotenSólmánuðurRefilsaumurKatlaKóngsbænadagurHalldór LaxnessStella í orlofiÍslenskt mannanafn🡆 More