Færeyjar Miðflokkurinn

Miðflokkurinn (færeyska: Miðflokkurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 3.

maí 1992. Flokkurinn er klofningsframboð úr Kristilega fólkaflokknum. Flokkurinn er miðjuflokkur og sjálfstjórnarflokkur með kristileg gildi. Árið 1994 fékk flokkurinn kjörinn einn mann inn á færeyska lögþingið, engann næsta kjörtímabil á eftir en hefur síðan átt þingmenn þar síðan. Mest hefur flokkurinn fengið þrjá þingmenn, í síðustu kosningum 2008.

Miðflokkurinn
Formaður Jenis av Rana
Stofnár 3. maí 1992
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Kristilega demókratískur
Færeyska lögþingið
Færeyjar Miðflokkurinn
Vefsíða http://www.midflokkurin.fo/
Færeyjar Miðflokkurinn

Stjórnarskrá færeyja  • Héraðsdómur Færeyja • Heimastjórnarlögin 1948

Lögþingið: Lögmaður  • Lögþings formaður

Konungar Færeyja  • Landsstjórn Færeyja

Stjórnskipan Færeyja: Sýslur í Færeyjum  • Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum

Kosningar: Kosningar til Danska Þjóðþingsins  • Sveitarstjórnarkosningar í Færeyjum  • Lögþingskosningar  • Þjóðaratkvæðagreiðslur í Færeyjum (1946 og 2009)

Færeyskir stjórnmálaflokkar: Færeyjar Miðflokkurinn Þjóðveldisflokkurinn Færeyjar Miðflokkurinn Sambandsflokkurinn Færeyjar Miðflokkurinn Fólkaflokkurinn Færeyjar Miðflokkurinn Jafnaðarflokkurinn Færeyjar Miðflokkurinn Miðflokkurinn Færeyjar Miðflokkurinn Sjálfstjórnarflokkurinn

Tags:

19942008FæreyjarFæreyskaFæreyska lögþingiðStjórnmálaflokkur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

2005RafeindAdam SmithSlóveníaÁForsíðaH.C. AndersenPálmasunnudagurGaldra–LofturKartaflaMarðarættÓrangútanKrít (eyja)Eigindlegar rannsóknir24. marsLýsingarhátturMillimetriVestur-SkaftafellssýslaSankti PétursborgEignarfallsflóttiLatibærFallin spýtaStofn (málfræði)KviðdómurEnskaListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurHraunCOVID-19ParísBenedikt Sveinsson (f. 1938)Skjaldarmerki ÍslandsBerdreymiTvinntölurSterk beygingNeskaupstaðurBlóðsýkingListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaVeldi (stærðfræði)Listi yfir lönd eftir mannfjöldaSelfossKrummi svaf í klettagjáSérsveit ríkislögreglustjóraListi yfir fugla ÍslandsSýslur ÍslandsAgnes MagnúsdóttirIstanbúlBoðorðin tíuÞór (norræn goðafræði)Sigmundur Davíð GunnlaugssonÍslensk mannanöfn eftir notkunFramhyggjaWikiElliðaey28. maíTorfbærListi yfir risaeðlurBogi (byggingarlist)IOSLeikariSkreiðÞjóðsagaRæðar tölurKGBPáskadagurKnut WicksellSeðlabanki ÍslandsNorðurlöndinNeysluhyggjaJapanBesta deild karlaÁbendingarfornafnForsetakosningar á ÍslandiC++MeltingarkerfiðSpjaldtölvaSagnorð🡆 More