Norðurlöndin

Norðurlöndin er samheiti sem notað er yfir fimm lönd í Norður-Evrópu: Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noreg og Danmörku.

(Stundum er orðið Skandinavía notað í sömu merkingu.) Lönd þessi eru einnig öll aðildarríki að Norðurlandaráði og Norrænu ráðherranefndinni. Einnig eru sjálfstjórnarlöndin Áland, Færeyjar og Grænland aðilar að ráðinu og ráðherranefndinni.

Norðurlöndin
Norðurlöndin
Norðurlöndin
Fánar þeirra ríkja sem tilheyra Norðurlöndunum

Danmörk, Finnland og Svíþjóð eru nú aðilar að Evrópusambandinu og Ísland og Noregur nátengd með aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu. Sjálfstjórnarsvæðin Færeyjar og Grænland standa utan Evrópusambandsins.

Saga Norðurlanda

Saga Norðurlanda hefur verið samtvinnuð frá upphafi, frá því að ríki fóru að myndast á tíundu öld einkenndust samskipti þeirra lengi vel mest af valdabaráttu, styrjöldum og ágreiningi.

Tengt efni

Tags:

DanmörkFinnlandFæreyjarGrænlandNoregurNorræna ráðherranefndinNorður-EvrópaNorðurlandaráðSamheitiSkandinavíaSvíþjóðÁlandÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KarríHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)BleikjaMíkhaíl GorbatsjovAtviksorðEiður Smári GuðjohnsenBárðarbungaForsetakosningar á Íslandi 1996Norræn goðafræðiÍslenskt mannanafnGuðrún AspelundÁstþór MagnússonHatrið mun sigraFullveldiKynfrumaBreskt pundGuðlaugur Þór ÞórðarsonBorgarfjörður eystriIðunn SteinsdóttirBandaríska frelsisstríðiðÞorsteinn BachmannFyrsti maíPotsdamráðstefnanListi yfir fullvalda ríkiÚígúrarMaría 1. EnglandsdrottningParísGlymurSeðlabanki Íslands16. öldinÍslensk krónaListi yfir íslenskar söngkonurXboxAkureyriLjóðstafirAlbert EinsteinMadeiraeyjarBjörgSan Lorenzo de AlmagroNíðstöngMenntaskólinn í ReykjavíkListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðMargrét GuðnadóttirAlþingiskosningar 2017HnísaHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930GrettisbeltiðGjörðabækur öldunga ZíonsBruce McGillHækaLionel MessiSumarólympíuleikarnir 1968Heilbrigðisráðherra ÍslandsListi yfir skammstafanir í íslenskuLýsingarorðEiginnafnSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirFeneyjatvíæringurinnAyn RandAlþingiTröllaskagiGildishlaðinn textiSkátafélagið Ægisbúar21. aprílBaldurReykjanesbærÍsraelHand-, fót- og munnsjúkdómurSamkynhneigðÍsland í seinni heimsstyrjöldinniLars PetterssonIngvar E. SigurðssonEvrópska efnahagssvæðiðNorska karlalandsliðið í knattspyrnuJónas HallgrímssonFelix Bergsson🡆 More