Sveitarfélagið Þórshöfn

Sveitarfélagið Þórshöfn er sveitarfélag í Straumeyjarsýslu.

Það nær yfir suðurhluta Straumeyjar og aðliggjandi smáeyjar. Þéttbýliskjarnar eru 18 talsins og stærstir þeirra eru Hoyvík, Argir og Þórshöfn. Sveitarfélagið nær að endamörkum Sveitarfélagsins Sunda og Sveitarfélagsins Kvívík í norðri. Íbúafjöldi sveitarfélagsins er 22.878 (2022).

Sveitarfélagið Þórshöfn
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Land Danmörk
Sjálfstjórnunarhérað Færeyjar
Sýsla
Flatarmál
 – Samtals
1. sæti
173 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
1. sæti
22,878 (2011)
0,13/km²
Borgarstjóri Heðin Mortensen
Stjórnsýsla Þórshöfn (Færeyjum) (13 fulltrúar)
Opinber vefsíða

Saga

Þórshöfn er gamall staður frá landnámi. Þá var haldið höfuðþing færeyinga á Tinganesi. Þórshöfn liggur í miðju eyjanna og með þingsetunni gerðist Þórshöfn viðskiptamiðstöð færeyja. Á nesinu voru geymsluhús og verkunarhús og hér fór allur vöruflutningur frá Færeyjum til annara landa. Á nesinu og á ströndum Eystaruvág var byggðin. Íbúafjöldinn fór að aukast og var orðinn 850 þegar einokunarverslunin var afnumin 1856. En staðurinn hafði ekki eigið stjórsýsluvald og var ekki bær og heyrði því beint undir danska ríkið þegar lögþingið var aflagt á árunum 1816-1852.

Sveitarfélagið var stofnað 16. febrúar 1866, þegar Þórshöfn varð höfuðborg Færeyja. Til hennar tilheyrði syðsti hluti Straumeyjar og eyjarnar Húsagarður og Álaker. Fimm menn eru í bæjarstjórn sveitarfélagsins. Nágrannabæir Þórshafnar, Argir og Hoyvík eru samvaxnir bænum. Sveitarfélagið Kollafjörður sameinaðist Þórshöfn árið 2001 og sveitarfélögin Hestur, Kirkjubøur og Nólsoy sameinuðust sveitarfélaginu í janúar 2005.

Stjórnmál

Sjö nefndir eru í sveitarfélaginu: sjávarútvegsnefnd, félagsmálanefnd, tækninefnd, skipulags- og byggingarnefnd, menntanefnd, heilbrigðisnefnd og hafnamálanefnd. Þingið var fyrst valið af almenningi árið 1908.

Síðustu kosningar í sveitarfélaginu voru 11. nóvember 2008. Allir flokkar nema Sjálfstjórnarflokkurinn, Miðflokkurinn og Grundstykkjalistinn komust inn á þing. Borgarstjóri sveitarfélagsins er Heðin Mortensen fyrir Jafnaðarflokkurinn.

Sveitarfélagið Þórshöfn

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
' Sveitarfélagið Þórshöfn  Fólkaflokkurinn 2.257 22,0 3
' Sveitarfélagið Þórshöfn  Þjóðveldisflokkurinn 2.670 26,1 4
' Sveitarfélagið Þórshöfn  Jafnaðarflokkurinn 3.289 32,1 5
' Sambandsflokkurinn 1150 11,2 1
' Sveitarfélagið Þórshöfn  Sjálfstjórnarflokkurinn 539 5,3 0
' Sveitarfélagið Þórshöfn  Miðflokkurinn 234 2,3 0
' Grundstykkjalistinn 76 0,7 0
' Aðrir og utan flokka
Alls 100 13
Á kjörskrá Kjörsókn


Heimildir

Tags:

ArgirHoyvíkStraumeyÞórshöfn (Færeyjum)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Otto von BismarckSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunLeikariKarfiMörgæsirSpjaldtölvaJörðinÁbendingarfornafnKarlAron PálmarssonZBrennu-Njáls sagaHeyr, himna smiðurSilungurGuðnýVerg landsframleiðslaKaupmannahöfnArnaldur IndriðasonEvraKaliforníaÓskStykkishólmurFjalla-EyvindurDaniilSjálfstætt fólkKonungasögurPóllandWayne RooneyLissabonSvissBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)LandvætturNeskaupstaðurLandnámsöldMiðflokkurinn (Ísland)Listi yfir fugla ÍslandsDalabyggðGrikklandGuðlaugur Þór ÞórðarsonUpplýsinginListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969HringadróttinssagaHegningarhúsiðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaListStuðmennOfviðriðFenrisúlfurÞór (norræn goðafræði)24. marsFermingIðnbyltinginHlaupárÞorlákshöfnRíkiFrumtala1952LotukerfiðSamnafnHlutlægniWWikiHöfuðborgarsvæðiðVenesúelaTwitterÖnundarfjörðurVestmannaeyjagöngBarack ObamaIndlandTölfræðiStálListi yfir grunnskóla á ÍslandiÁJóhann SvarfdælingurTryggingarbréfLottó🡆 More