Hlaupár

Hlaupár eru ár þar sem auka degi eða mánuði er bætt við almanaksár til að leiðrétta skekkju í tímatali, sem orsakast af því að árstíðaárið er í raun og veru um 365,2422...

dagar. Í Gregoríska tímatalinu koma þau að meðaltali upp á rúmlega 4 ára og 45 daga fresti. Önnur ár eru almenn ár.

Hlaupár í ýmsum tímatölum

Eratosþenes stakk fyrstur manna upp á hlaupári, en Júlíus Caesar innleiddi það árið 46 f.Kr. Hlaupársdegi var síðan bætt inn eftir vorhátíðina Terminalia sem haldin var 23. febrúar hvert ár en það var síðasti mánuður ársins í Rómverska keisaraveldinu og 1. mars var nýársdagur. Hlaupárið varð síðan alltaf 4. hvert ár. Þetta tímatal var kallað Júlíanska tímatalið og var í gildi á Íslandi þar til í október árið 1700.

Með Gregoríska tímatalinu var hlaupársskipulaginu breytt þannig að eingöngu aldamótaár, sem talan 400 gekk upp í varð hlaupár en að öðru leyti var alltaf hlaupár 4. hvert ár. Þetta tímatal er kennt við Gregoríus 13. páfa, sem lét reikna það út og tók upp notkun þess og breiddist það svo smám saman út um heiminn.

Á Íslandi var Gregoríska tímatalið tekið upp í byrjun október árið 1700. Þá var 10 dögum sleppt úr, svo að í stað 1. október kom 11. október. Dagarnir 1. til 10. október árið 1700 hafa því aldrei verið til á Íslandi.

Listi hlaupára

  • 2012
  • 2016
  • 2020
  • 2024
  • 2028
  • 2032
  • 2036
  • 2040
  • 2044
  • 2048
  • 2052
  • 2056
  • 2060
  • 2064
  • 2068
  • 2072

Heimild

Tenglar

Tags:

Hlaupár í ýmsum tímatölumHlaupár Listi hlaupáraHlaupár HeimildHlaupár TenglarHlaupárAlmennt árGregoríska tímataliðMánuðurSólarhringurTímatalÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eldgosaannáll ÍslandsEkvadorHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986SkógarþrösturListi yfir íslensk mannanöfnSvartsengisvirkjunAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)KlaufdýrEiginfjárhlutfallDavíð OddssonÍslensk krónaHnefaleikarKosningarétturSifFaðir vorTjaldurSalman bin Abdul Aziz al-SádKristbjörg KjeldKárahnjúkavirkjunLéttirLandspítaliSpænska veikinThomas SankaraSæmi Rokk PálssonHvítasunnudagurLátbragðsleikurBasaltÍranUnai EmeryFornafnHeiðlóaRómverskir tölustafirGuðlaugur ÞorvaldssonApp StoreFanta-kakaSáðlátÁstralíaSkeiða- og GnúpverjahreppurSamtengingVerðbréfÍslenskaListi yfir ráðuneyti ÍslandsBrynjar NíelssonIn SilicoRobert JoyBjarni Benediktsson (f. 1970)Carles PuigdemontJakobsvegurinnVesturbakkinnNorræna tímataliðSvandís SvavarsdóttirJohn H. CoxAxlar-BjörnDannii MinogueKálfshamarsvíkKokteilsósaHáskóli ÍslandsListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaArthurBríet BjarnhéðinsdóttirStuttnefjaSöngvakeppnin 2024Ragnar JónassonXXX RottweilerhundarForsetakosningar á ÍslandiBaldur ÞórhallssonABBASumardagurinn fyrstiPortsmouthLjótu hálfvitarnirSalka ValkaTálknafjörðurGosi (kvikmynd 1940)1946Krýsuvík🡆 More