Þjóðveldisflokkurinn

Þjóðveldisflokkurinn (færeyska: Tjóðveldi eða Tjóðveldisflokkurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 23.

maí">23. maí 1948. Flokkurinn var stofnaður vegna þess að ekki varð af því að Færeyjar lýstu yfir sjálfstæði eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna þann 14. september 1946. Markmið flokksins er að lýðræði gildi á öllum sviðum í færeyska samfélaginu. Flokkurinn stefnir að því að Færeyjar taki þátt í alþjóðasamfélaginu sem sjálfstæð þjóð með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Flokkurinn fékk fyrst kjörna þingmenn árið 1950 og hefur átt fulltrúa á þingi síðan.

Þjóðveldisflokkurinn
Tjóðveldi
Þjóðveldisflokkurinn
Formaður Høgni Hoydal
Stofnár 23. maí 1948; fyrir 75 árum (1948-05-23)
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Sjálfstæði Færeyja, jafnaðarstefna
Færeyska lögþingið
Þjóðveldisflokkurinn
Þjóðþing Danmerkur
Þjóðveldisflokkurinn
Vefsíða http://www.tjodveldi.fo/

Formenn

  • 1948-1971 Erlendur Patursson
  • 1994-2000 Heini O. Heinesen
  • 2000- Høgni Hoydal

Þingmenn

Nafn Bæjarfélag Kjördæmi
Høgni Hoydal Hoyvík Straumey Suður
Annita á Fríðriksmørk Hoyvík Straumey Suður
Tórbjørn Jacobsen Glyvrar Austurey
Karsten Hansen Klakksvík Norðureyjar
Hergeir Nielsen Vágur Suðurey
Heidi Petersen Vestmanna Straumey Norður
Finnur Helmsdal Hoyvík Straumey Suður
Páll á Reynatúgvu Sandur Sandey

Niðurstöður kosninga

Þjóðveldisflokkurinn
Þjóðveldisflokkurinn


Heimild

Þjóðveldisflokkurinn 

Stjórnarskrá færeyja  • Héraðsdómur Færeyja • Heimastjórnarlögin 1948

Lögþingið: Lögmaður  • Lögþings formaður

Konungar Færeyja  • Landsstjórn Færeyja

Stjórnskipan Færeyja: Sýslur í Færeyjum  • Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum

Kosningar: Kosningar til Danska Þjóðþingsins  • Sveitarstjórnarkosningar í Færeyjum  • Lögþingskosningar  • Þjóðaratkvæðagreiðslur í Færeyjum (1946 og 2009)

Færeyskir stjórnmálaflokkar: Þjóðveldisflokkurinn  Þjóðveldisflokkurinn Þjóðveldisflokkurinn  Sambandsflokkurinn Þjóðveldisflokkurinn  Fólkaflokkurinn Þjóðveldisflokkurinn  Jafnaðarflokkurinn Þjóðveldisflokkurinn  Miðflokkurinn Þjóðveldisflokkurinn  Sjálfstjórnarflokkurinn

Tags:

Þjóðveldisflokkurinn FormennÞjóðveldisflokkurinn ÞingmennÞjóðveldisflokkurinn Niðurstöður kosningaÞjóðveldisflokkurinn HeimildÞjóðveldisflokkurinn194823. maíFæreyjarFæreyskaStjórnmálaflokkurÞjóðaratkvæðigreiðslan 1946

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JónsbókJón Jónsson (tónlistarmaður)Svampur Sveinsson27. marsPVilmundur GylfasonRio de JaneiroJarðkötturSjálfstæðisflokkurinnLögbundnir frídagar á ÍslandiRjúpaEnglandMetanKasakstanAlnæmiSelfossVesturlandMisheyrnShrek 2FiskurMaðurSpurnarfornafnHættir sagna í íslenskuBerkjubólgaHelgafellssveitLína langsokkurÞvermálBoðhátturHundurGrænlandSteinþór SigurðssonGasstöð ReykjavíkurVerg landsframleiðslaBerklarGyðingdómurHvalfjarðargöngHjartaNýja-SjálandVictor PálssonFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaUnicodePólska karlalandsliðið í knattspyrnuVistarbandið29. marsFæreyjar24. marsListi yfir dulfrævinga á ÍslandiVesturfararSamgöngurIstanbúlSkreiðNafnorðDaniilÍbúar á ÍslandiPizzaElliðaeyUppstigningardagurListi yfir íslenskar kvikmyndirEþíópíaBúddismiPrótínRómaveldiHornbjargSamheitaorðabókTölfræðiMalaríaFrjálst efniFagridalurBMengunStrumparnirSegulómunKaupmannahöfnÍrlandFöll í íslenskuÞórshöfn (Færeyjum)Liðfætluætt🡆 More