Klassísk Tónlist: Tónlistarstefna

Klassísk eða sígild tónlist er tónlist sem samin er á klassíska tímabilinu í tónlistarsögunni, þ.e.

á árunum 1750-1830 eða þar um bil.

Klassísk Tónlist: Tónlistarstefna
Tónleikar með blásarasveit.

Í daglegu tali er hugtakið klassísk tónlist þó notað um (vestræna) tónlist sem samin er frá því um 1100 til dagsins í dag. Yfirleitt er þá átt við einhverskonar „listræna tónlist“ til aðgreiningar frá öðrum tónlistarstefnum, s.s. þjóðlögum, jazz-, blús-, popp-, eða rokktónlist. Þessi skilgreining er þó óljós, bæði vegna þess að mörk milli tónlistarstefna eru oft ónákvæm og einnig er það misjafnt hvað mönnum finnst vera „listrænt“.

Einnig er hugtakið notað sem samheiti yfir nokkur tónlistarform, óháð því á hvaða tímabili tónlistarsögunnar verkin eru samin. Meðal þessara tónlistarforma eru:

Oft er tónlist líka sögð klassísk ef hún hefur elst vel eða staðist tímans tönn, þó hún sé samin undir öðrum tónlistarstefnum. Til dæmis er oft sagt að tónlist Bítlanna sé orðin klassísk.

Tags:

17501830Tónlist

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk mannanöfnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKirkjugoðaveldiMatthías JohannessenHallgrímskirkjaMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Eldgosið við Fagradalsfjall 2021Sviss25. aprílAlfræðiritÓlafsfjörðurHólavallagarðurNúmeraplataFuglListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÍslendingasögurGísli á UppsölumHernám ÍslandsFáni SvartfjallalandsHarry PotterB-vítamínAdolf HitlerJakob Frímann MagnússonKynþáttahaturBretlandÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaRefilsaumurBárðarbungaForsetningGóaJóhannes Haukur JóhannessonDjákninn á MyrkáÍslandsbankiMassachusetts2020UppstigningardagurÁstandiðHættir sagna í íslenskuAftökur á ÍslandiSvíþjóðBotnlangiHalla TómasdóttirPúðursykurKristrún FrostadóttirdzfvtListi yfir þjóðvegi á ÍslandiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEivør PálsdóttirHarpa (mánuður)Íslenskt mannanafnBenito MussoliniMánuðurLitla hryllingsbúðin (söngleikur)FáskrúðsfjörðurLánasjóður íslenskra námsmannaÁrbærRíkisútvarpiðHrafnIngvar E. SigurðssonNorðurálSveitarfélagið ÁrborgISO 8601Tjörn í SvarfaðardalLýsingarhátturHljómskálagarðurinnValurHallveig FróðadóttirFramsöguhátturListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969MörsugurKóngsbænadagurÞýskalandÓðinnISBNListi yfir íslenskar kvikmyndirArnaldur Indriðason🡆 More