Johannes Kepler: Þýskur stjörnufræðingur og stærðfræðingur (1571–1630)

Johannes Kepler (27.

desember">27. desember 157115. nóvember 1630) var þýskur stjarnfræðingur og stærðfræðingur. Hann er þekktastur fyrir þrjú lögmál sem við hann eru kennd, eitt þeirra segir að reikistjörnurnar ferðist á sporbaugslaga brautum umhverfis sól sína, með sólina í öðrum brennipunkti sporbaugsins. Fyrstu tvö lögmálin setti hann fram 1609 og það þriðja 10 árum síðar. Lögmálin voru reynslulögmál, sem þýðir það að þau voru byggð á athugunum og mælingum, en ekki útleidd stærðfræðilega. Niðurstöður sínar byggði hann á athugunum Tycho Brahe. Það beið þar til Isaac Newton kom fram með þyngdaraflslögmál sitt, sem segir að tveir hlutir dragist hvor að öðrum í réttu hlutfalli við massa þeirra og í öfugu hlutfalli við fjarlægðina á milli þeirra í öðru veldi. Út frá þessu lögmáli Newtons má síðan leiða lögmál Keplers stærðfræðilega.

Johannes Kepler: Þýskur stjörnufræðingur og stærðfræðingur (1571–1630)
Johannes Kepler
Johannes Kepler: Þýskur stjörnufræðingur og stærðfræðingur (1571–1630)
Astronomiae pars optica

Tengill

Tags:

15. nóvember15711609163027. desemberFjarlægðFrægir stærðfræðingarIsaac NewtonLögmál KeplersMassiReikistjarnaSporbaugurStjörnufræðiSólinTycho BraheÞyngdarlögmáliðÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenskar kvikmyndirÍslenska sauðkindinRússlandGrindavíkSkákKváradagurSíliMiðjarðarhafiðHæstiréttur BandaríkjannaMaríuerlaStella í orlofiJava (forritunarmál)ValdimarListi yfir skammstafanir í íslenskuSvartfjallalandGæsalappirÞjórsáHryggsúlaÍslensk krónaEnglar alheimsins (kvikmynd)Arnaldur IndriðasonLögbundnir frídagar á ÍslandiKjarnafjölskyldaDjákninn á MyrkáFallbeygingBúdapestForseti ÍslandsIcesaveKýpurSólmánuðurSjómannadagurinnForsætisráðherra ÍslandsÁrbærDanmörkSædýrasafnið í HafnarfirðiLandnámsöldGjaldmiðillMenntaskólinn í ReykjavíkLaxPóllandBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesKörfuknattleikurLuigi FactaE-efniSnæfellsnesAlþingiskosningar 2017FíllJohannes VermeerHelsingiIndónesíaHallveig FróðadóttirKúlaPétur Einarsson (flugmálastjóri)IstanbúlLandspítaliAftökur á ÍslandiMosfellsbærJapanFóturTaílenskaListi yfir íslenska tónlistarmennFullveldiJón EspólínHringadróttinssagaSagnorðListi yfir íslensk póstnúmerMánuðurÍslenska sjónvarpsfélagiðTenerífeÚrvalsdeild karla í körfuknattleikHjálparsögnOkBesta deild karlaAladdín (kvikmynd frá 1992)1918HallgrímskirkjaÞingvellir🡆 More