Garðerta

Gráerta eða matarerta (matbaun, en ranglega kallaðar grænar baunir) (fræðiheiti: Pisum sativum) er matjurt af ertublómaætt.

Jurtin er stundum ræktuð sem skrautplanta, en oftast vegna baunanna (sem eru fræ plöntunnar). Flestir líta á gráertuna sem grænmeti, en frá sjónarhóli grasafræðinnar er hún ávöxtur. Utan um erturnar er svonefndur baunabelgur eða baunaskálpur.

Gráerta
Baunabelgur (eða baunaskálpur)
Baunabelgur (eða baunaskálpur)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað) eudicot
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Belgjurtaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Pisum
Tegund:
Gráerta

Tvínefni
Pisum sativum
L.
Garðerta
Pisum sativum

Gregor Mendel notaði gráertur við erfðafræðitilraunir sínar.

Undirtegundir

Garðerta (Pisum sativum sativum) er undirtegund gráertunnar og gulertur eru klofnar og þurrkaðar matarertur og eru t.d. notaðar í baunasúpu. Sum garðertuafbrigði, eins og snjóertur (fr. mangetout = „étist allt“) bera ertur sem eru borðaðar með fræbelgnum.

Tengill

Garðerta   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ErtublómaættFræFræðiheitiGrasafræðiGrænmetiÁvöxtur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kvennaskólinn í ReykjavíkFullveldiMacOSÝsaFinnlandC++SifSilfurbergSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Ólafur Gaukur ÞórhallssonHaraldur ÞorleifssonRegla PýþagórasarListi yfir íslenskar kvikmyndirPersónuleikiHugtök í nótnaskriftKvenréttindi á ÍslandiFjarðabyggðFermetriWGuðrún BjarnadóttirXXX RottweilerhundarHáskóli ÍslandsGíbraltarListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðEintalaÓlivínRagnar JónassonVíkingarNýfrjálshyggjaVistkerfiPerúWilliam ShakespeareLionel MessiSnjóflóðJóhanna SigurðardóttirPortúgalÞingkosningar í Bretlandi 2010ÁsynjurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaAndreas BrehmeSurtseyEigindlegar rannsóknirSpánnStasiHeiðniFyrsti vetrardagurHektariMartin Luther King, Jr.Auður djúpúðga KetilsdóttirFiskurQCarles PuigdemontVeðskuldabréfÁsgeir ÁsgeirssonAristótelesVíktor JanúkovytsjÍslendingasögurEiffelturninnAfleiða (stærðfræði)BoðhátturSúðavíkurhreppurKirgistanSaint BarthélemySigurjón Birgir Sigurðsson21. marsHellissandur1900HandboltiMaó ZedongBrúðkaupsafmæliPaul RusesabaginaTröllNýsteinöldAustarAgnes MagnúsdóttirEggert Pétursson🡆 More