Tröll: ómennsk vera úr Norrænni þjóðtrú

Tröll er í þjóðtrú stórvaxin ómennsk vera í mannsmynd sem oft býr upp til fjalla eða í fjalli.

Oftast er gerður greinarmunur á hugtökunum tröll, jötunn og risi, þó að stundum skarist merking þeirra og skil geti verið óljós.

Tröll: ómennsk vera úr Norrænni þjóðtrú
Troll och Tuvstarr (Tröll og prinsessan Tuvstarr), eftir John Bauer, 1915

Lagaákvæði um tröll

Í Gulaþingslögum og kristinrétti Sverris konungs segir, að sé konu kennt, að hún sé tröll og mannæta og verði hún sönn að því, skuli færa hana á sæ út og höggva á hrygg.

Í kafla um níðingsverk í Jónsbók er talið á meðal óbótamála að vekja upp tröll og fremja heiðni með því. Páll Vídalín lögmaður skýrði þetta: „Hér merkir tröll eftir sinni náttúru anda óhreina, uppvakta drauga, evocatos manes, immundos spiritus et spectra omnis generis." Hann nefndi fleiri merkingar orðsins tröll og skýrði þær með dæmum..

Tilvísanir

Tenglar

Tröll: ómennsk vera úr Norrænni þjóðtrú   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjallJötunnÞjóðtrú

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gyrðir ElíassonIMovieVigdís FinnbogadóttirManchester UnitedSendiráð ÍslandsTinListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999LýðræðiSjávarföllKríaLögbundnir frídagar á ÍslandiListi yfir lönd eftir mannfjöldaMetanólSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÞingvellirKristján EldjárnXXX RottweilerhundarBoðhátturColossal Cave AdventureAlþingiskosningar 2016Hrafna-Flóki VilgerðarsonMünchen-sáttmálinnSnjóflóðið í SúðavíkKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiKærleiksreglanNjáll ÞorgeirssonEvrópska efnahagssvæðiðFreyrSérhljóðBrúðkaupsafmæliFiskiflugaSíderSævar Þór JónssonVottar JehóvaKölnHeiðlóaGamelanMenntaskólinn í ReykjavíkKapítalismiBaldur ÞórhallssonSifHjónabandNorður-AmeríkaSterk sögnFreyjaAfturbeygt fornafnÁstralíaFrumtalaForsetakosningar á Íslandi 2004Ari fróði ÞorgilssonBerlínarmúrinnMacOSMæðradagurinnStafræn borgaravitundLekandiNafnhátturVatnaskógurHundurEvrópusambandiðEdiksýraPharrell WilliamsBeinAskja (fjall)FallorðCowboy CarterRíkisstjórn ÍslandsWikipediaAðjúnktÍslenska stafrófiðBarselónaSterk beygingRúnirHollandForsetakosningar á Íslandi 2024Jakob Frímann Magnússon1957Kosningaréttur🡆 More