Ávöxtur

Ávöxtur eða aldin er samkvæmt grasafræði þroskað afsprengi egglegs dulfrævings sem umlykur fræ hans.

Í matargerð á hugtakið hins vegar oftast við þá ávexti sem eru sætir og holdugir, t.d. ferskjur, epli og appelsínur. Dæmi um afurðir sem eru ávextir samkvæmt grasafræðilegri skilgreiningu en eru ekki taldir sem slíkir í matargerð eru agúrkur, maís, pipar (t.d. chillipipar), hnetur, eggaldin og tómatar.

Ávöxtur
Ferskjur eru ávextir bæði í grasafræði og matargerð

Ávextir sem ekki innihalda fræ eru nefndir geldaldin. Afsprengi plöntu sem líkist ávexti en flokkast ekki sem ávöxtur er í grasafræði kallað skinaldin.

Tengt efni

Heimild

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Fruit“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 19. október 2005.

Tenglar

  • „Hver er munurinn á ávöxtum og grænmeti?“. Vísindavefurinn.
  • Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti? Geymt 16 desember 2007 í Wayback Machine, grein eftir Hólmfríði Þorgeirsdóttur, verkefnisstjóra á Lýðheilsustöð
  • Uppskriftir að grænmetis- og ávaxtaréttum
  • Flokkun ávaxta og grænmetis

Tags:

AgúrkaAppelsínaChillipiparDulfrævingarEggaldinEgglegEpliFerskjaFræGrasafræðiHnetaHoldHugtakMatargerðMaísPiparSætaTómatur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gunnar HelgasonMengiGerður KristnýLindáIngólfur ArnarsonFriðrik DórEignarfornafnGylfi Þór SigurðssonLéttirSporger ferillParísarsamkomulagiðTakmarkað mengiVLangisjórÚrvalsdeild karla í handknattleikSamkynhneigðSönn íslensk sakamálNoregurDýrTyrkjarániðAlþingiskosningarDreifkjörnungarLandnámsöldStykkishólmurEsjaSnorri Mássonmoew8StríðEfnafræðiDiskurHeiðar GuðjónssonFyrsti vetrardagurOrkumálastjóriEinar Sigurðsson í EydölumBjarni Benediktsson (f. 1908)Norræn goðafræðiKristrún FrostadóttirSúrefnismettunarmælingJurtSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirMúmínálfarnirSvartidauðiHeiðlóaÁhrifavaldurVík í MýrdalHavnar BóltfelagFylkiðLögverndað starfsheitiKynþáttahaturBikarkeppni karla í knattspyrnuJürgen KloppBríet HéðinsdóttirSamtengingAustur-EvrópaNáhvalurGamli sáttmáliSjálfstæðisflokkurinnTitanicErpur EyvindarsonNáttúruvalJón Jónsson (tónlistarmaður)BoðhátturKansasBorgaralaunTúrbanliljaSagan um ÍsfólkiðSíminnBarbie (kvikmynd)BúrhvalurPragKváradagurKnattspyrnufélagið ValurGrafarvogurAlmenna persónuverndarreglugerðinLöggjafarvaldEiríkur Ingi JóhannssonHlíðarfjall🡆 More