Galíleótunglin

Galíleótunglin eru fjögur tungl Júpíters sem Galíleó Galílei fann í janúar árið 1610.

Þau eru stærst hinna mörgu tungla Júpíters og nefnd eftir elskhugum Seifs: Íó, Evrópa, Ganýmedes og Kallistó. Þau eru meðal stærstu hluta sólkerfisins, að undanskyldri sólinni og reikistjörnunum átta, með stærri radíus en nokkur dvergreikistjarnanna.

Galíleótunglin
Samsett mynd sem sýnir stærðarsamanburð á Galíleótunglunum fjórum og Júpíter. Efst má sjá Íó og þar fyrir neðan Evrópu, Ganýmedes og Kallistó.

Tunglin fjögur voru fyrst fundin á milli 1609 og 1610 eftir að Galíleó hafði gert endurbætur á sjónauka sínum sem gerðu honum kleyft að sjá himintunglin skýrar en nokkur hafði gert áður. Uppgötvanir Galíleós sýndu fram á mikilvægi stjörnukíkisins sem verkfæri stjörnufræðinga með því að sanna það að úti í geim væru hlutir sem ekki væri hægt að greina með berum augum. Enn fremur var óhrekjanleg uppgötvun hans, á himintunglum á braut um eitthvað annað en jörðina, kveikjan að tortryggni í garð jarðmiðjukenningarinnar sem þá var við lýði.

Tags:

DvergreikistjarnaEvrópa (tungl)Galíleó GalíleiGanýmedes (tungl)Júpíter (reikistjarna)Kallistó (tungl)ReikistjarnaSeifurSólinSólkerfiðTungl JúpítersÍó (tungl)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkjaldbreiðurEnglandGamli sáttmáliKríaSjálfstætt fólkMongólíaKirgistanYLandvætturPrótínHRómEignarfornafnÚranusSpennaJosip Broz TitoListi yfir íslenskar hljómsveitirVesturbyggðKúariða1997KópavogurBenedikt Sveinsson (f. 1938)VerkfallGuðlaugur Þór ÞórðarsonÖnundarfjörðurEggert ÓlafssonFallbeygingAtviksorðFullveldiHermann GunnarssonSamnafn1978HallgrímskirkjaGeirvartaMýrin (kvikmynd)PáskarJón GunnarssonSúrnun sjávarSkosk gelískaA Night at the OperaEinar Már GuðmundssonSérsveit ríkislögreglustjóraLangaValkyrjaSaga ÍslandsStórar tölurFyrsta málfræðiritgerðinRæðar tölurSkjaldbakaGullIcelandairHjörleifur HróðmarssonKrummi svaf í klettagjáMargrét ÞórhildurSkákSkotfærinKári StefánssonSamgöngurKleppsspítaliGústi BÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Jósef StalínEgils sagaEignarfallsflóttiSkapabarmarTónstigiSögutímiSameind2005VesturlandSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun1936Landhelgisgæsla ÍslandsBarnafossFallin spýta🡆 More