Gústi B: íslenskur tónlistarmaður og leikari

Ágúst Beinteinn Árnason (fæddur 12.

desember 2001), betur þekktur sem Gústi B, er íslenskur tónlistarmaður, samfélagsmiðlastjarna, leikari og plötusnúður.

Hann lék í leiksýningum í Borgarleikhúsinu, Þjóðleikhúsinu og Gaflaraleikhúsinu. Hann fór einnig með hlutverk Míós í útvarpsleikritinu „Elsku Míó minn“.

Meðfram leikhússtörfunum birtist hann í kvikmyndum og þáttaröðum og má þar nefna Hraunið, Ungar, Sattu með þér og Hann. Árið 2018 gaf hann út lagið Veisla og síðar lagið Ís. Þessi lög fengu yfir 100.000 spilanir og árið 2019 hitaði Ágúst upp fyrir raftónlistar-dúóið Hare Squead og síðar meir fyrir dönsku rapparana Emil Stabil og Pattesutter árið 2020.

Í lok febrúar 2021 gaf Ágúst út lagið Fiðrildi ásamt tónlistarmyndbandi en myndbandið var frumsýnt á Vísi.

September 2021 hitti Gústi á Youtube-stjörnuna Logan Paul þegar hann heimsótti Ísland.

Gústi B hefur fengið yfir milljónir spilana samanlagt á myndböndin sín á samfélagsmiðlinum TikTok en þar frumsýndi hann refinn Gústa Jr., sem er gæludýr Gústa B.

Tilvísanir

Tags:

12. desember2001LeikariPlötusnúðurTónlistarmaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AuschwitzKarl Ágúst ÚlfssonLjóðstafirEigið féHeyÁstandiðÁsgeir ÁsgeirssonHreindýrFiskurGarður (bær)Íþrótta- og Ólympíusamband ÍslandsAriel HenryForsetakosningar á Íslandi 1996Listi yfir ráðuneyti ÍslandsSkriðdýrMargot RobbieStokkhólmurMegindlegar rannsóknirLjótu hálfvitarnirAntonio RüdigerSjávarföllFlóðsvínHallsteinn SigurðssonFáni ÞýskalandsVantrauststillagaSamtengingVafrakakaJarðhitiSegulómunRússlandJónas HallgrímssonDánaraðstoðBrasilíaMælieiningBrúttó, nettó og taraDOI-númerÍbúar á ÍslandiÓslóRáðuneyti Sigmundar Davíðs GunnlaugssonarMynsturListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðEldfjöll ÍslandsÍslenska stafrófiðBreytaÍrlandSvíþjóðBrennu-Njáls sagaSpánverjavíginLofsöngurMenntaskólinn í ReykjavíkÍslensk krónaJón Sigurðsson (forseti)HaífaNoregurVerg landsframleiðslaFæreyjarForseti ÍslandsTenerífeKöngulærRaufarhöfnSurtseySveinn BjörnssonTungumálAron CanÁfengisbannHelgi magriÞjóðaratkvæðagreiðslaUmdæmi ÍsraelsKoltvísýringurÁsdís Rán GunnarsdóttirAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturMannsheilinnVísindavefurinnTölvusneiðmyndSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSkúli MagnússonHafnarfjörður🡆 More