Falsvinir

Falsvinir (eða svikatengsl) er haft um orð ólíkra tungumála sem sýnast jafngild, hljóma eða líta eins út eða (virðast) eiga sér sameiginlegan orðstofn.

Dæmi um falsvini er enska orðið „harm“ og íslenska orðið „harmur“. Íslenska orðið þýðir ekki skaði, eins og það enska, heldur sorg. Orðin teljast því vera falsvinir. Annað dæmi er enska sögnin „to have“ sem þýðir að hafa og latneska sögnin „habere“ sem einnig þýðir að hafa en algeng mistök eru að telja að skyldleiki sé með orðunum; svo er þó ekki en enska sögnin er á hinn bóginn skyld latnesku sögninni „capio“ sem þýðir að taka.

Listi yfir falsvini (með tengsl við íslensku)

  • Harm - (ens) harmur - Enska orðið harm þýðir skaði, en orðið merkir sorg á íslensku.
  • Innkoma - (ens) income - Ensk orðið income þýðir tekjur. Innkoma á íslensku merkir að koma inn eða heimkoma.
  • Rúm - (sæn) rum - Sænska orðið rum þýðir herbergi, en íslenska orðið rekkja.
Falsvinir   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EnskaOrðOrðstofnÍslenska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Adam SmithSlóveníaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiZIðnbyltinginSameindRússlandTaílandÁsynjurSkjaldarmerki ÍslandsKaliforníaAserbaísjanÍslandsmót karla í íshokkíÚranus (reikistjarna)LindýrBenedikt Sveinsson (f. 1938)GarðaríkiAlmennt brotEddukvæðiBerlínAndreas BrehmeAfríkaFornafnVopnafjörðurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðOsturFaðir vorÞingvellirRjúpaGaldra–LofturÁsgeir TraustiMaríuerlaSjálfstæðisflokkurinnHreysikötturGuðlaugur Þór ÞórðarsonMódernismi í íslenskum bókmenntumRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurRúmmetriCOVID-19LögaðiliFallbeygingHornbjargLaxdæla sagaFimmundahringurinnSnjóflóðÍsraelSkapabarmarStöð 2LandnámabókRagnhildur GísladóttirEgill ÓlafssonAdolf HitlerGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKaupmannahöfnKópavogurBóndadagurKínaÓðinn (mannsnafn)GíraffiSkreiðNúmeraplataIcelandairHinrik 8.Múmíurnar í GuanajuatoHeklaJóhannes Sveinsson KjarvalFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaVestmannaeyjarListi yfir forseta BandaríkjannaMatarsódiSukarnoJapanÞór (norræn goðafræði)GullMorð á ÍslandiTvinntölurFranskaNafnorðPersóna (málfræði)🡆 More