Colorado Springs

Colorado Springs er borg og sveitarfélag í miðhluta Colorado-fylkis Bandaríkjanna.

Borgin er um 100 km sunnan við Denver og er í 1839 metra hæð. Íbúar eru tæplega hálf milljón (2017) og rúmlega 700 þúsund á stórborgarsvæðinu sem gerir hana næststærstu borg fylkisins. Klettafjöll eru í norðri og eru rætur fjallsins Pikes Peak (4.302 m) við borgina.

Colorado Springs
Colorado Springs.

Tugir íþróttasambanda eru með höfuðstöðvar í Colorado Springs og er Ólympíunefndin bandaríska þar á meðal. Hátækni- og heriðnaður eru meðal mikilvægra atvinnugreina.

Heimild

Tags:

ColoradoDenverKlettafjöll

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GullHafþór Júlíus BjörnssonSkyrbjúgurFjallagrösTeknetínHinrik 8.ÚranusSveitarfélög ÍslandsSteven SeagalOsturFallin spýtaAlþingiskosningar 2021MalaríaLeifur heppniÆgishjálmurFilippseyjarFranskaPersóna (málfræði)LýðræðiÓlafur Grímur BjörnssonÁrneshreppurEritreaSjávarútvegur á ÍslandiBenjamín dúfaVestmannaeyjagöngSjálfbær þróunTryggingarbréfMeðaltalHnappadalurSovétríkinTjaldurBretlandÍslenskir stjórnmálaflokkarSkipFallbeyging20. öldinJapanMúsíktilraunirTónstigiÍslenski þjóðbúningurinnSigrún Þuríður GeirsdóttirC++Siðaskiptin á ÍslandiGeirfuglFornafnÞjóð29. marsÚranus (reikistjarna)FyrirtækiFyrsta málfræðiritgerðinBenedikt Sveinsson (f. 1938)SebrahesturKarfiSúðavíkurhreppurGíneuflóiVerg landsframleiðslaKjördæmi ÍslandsGasstöð ReykjavíkurListi yfir íslensk póstnúmerÞjóðvegur 1H.C. AndersenMódernismi í íslenskum bókmenntumSeinni heimsstyrjöldinKartaflaKasakstanStóra-LaxáStöð 2Skjaldarmerki ÍslandsHalldór LaxnessListi yfir íslenska myndlistarmennJórdaníaRóbert WessmanJósef StalínSukarnoThe Open UniversityListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKrít (eyja)🡆 More