Alfred Nobel: Sænskur efnafræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður (1833-1896)

Alfred Nobel (21.

október">21. október 1833 - 10. desember 1896) var sænskur efnafræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður. Hann uppgötvaði dínamít og var eigandi Bofors vopnaverksmiðjanna. Auðlegð hans var notuð til að stofna Nóbelsverðlaunin.

Alfred Nobel
Alfred Nobel: Sænskur efnafræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður (1833-1896)
Fæddur21. október 1833(1833-10-21)
Dáinn10. desember 1896 (63 ára)
StörfEfnafræðingur, verkfræðingur, frumkvöðull og uppfinningamaður.

Æviágrip

Hann lofaði frið en uppfinningar hans voru notaðar í stríðsskyni. Þessi tvíhyggja er grundvöllur skrifa hans um tilgang Nóbelsverðlaunanna „til sem mestum ávinningi fyrir mannkynið“ í erfðaskrá sinni. Alfred Nobel hafði mikinn áhuga á vísindum og listum og meðal allra vísindaverka var hann einnig höfundur nokkurra skáldskaparverka. Hann samdi ljóð bæði á sænsku og ensku. Hann átti líka bókasafn með tæplega 2.600 bindum sem dreift var á um 1.200 titla, sem flestir voru fagurbókmenntir.

Alfred Nobel stofnaði um 30 fyrirtæki um allan heim. Stundum átti Nobel einungis fjárhagslega hagsmuni í fyrirtæki en tók ekki virkan þátt í stjórnun.

Frá árinu 1901 hefur Nóbelssjóðurinn (Nobelstiftelsen) veitt Nóbelsverðlaunin árlega á dánarafmæli Nobels, 10. desember. Í lok 20. aldar öðlaðist þessi árlegi atburður frekari stöðu þar sem 10. desember var merktur sem Nóbelsdagur í sænskum almanökum og varð almennur fánadagur í Svíþjóð.

Frumefnið nóbelín (No) með atómnúmer 102 er nefnt eftir Alfred Nobel.

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

10. desember1833189621. októberDínamítEfnafræðiNóbelsverðlauninSvíþjóðUppfinningamaðurVerkfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Snjóflóðið í SúðavíkNafliVísindavefurinnKapítalismiDaði Freyr PéturssonBríet HéðinsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Skúli MagnússonOMX Helsinki 25PáskaeyjaFramsóknarflokkurinnLuciano PavarottiDag HammarskjöldSumarólympíuleikarnir 1920Miðflokkurinn (Ísland)SeyðisfjörðurListi yfir úrslit MORFÍSÍslamTim SchaferLondonBjarni Benediktsson (f. 1970)Listi yfir íslenskar kvikmyndirKapphlaupið um AfríkuSveinn BjörnssonViðeyListi yfir fangelsi á ÍslandiSkjaldarmerki ÍslandsMæðradagurinnLokbráNeskaupstaðurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Einar BenediktssonKríaVík í MýrdalLögbundnir frídagar á ÍslandiMyndhverfingAskur YggdrasilsStapiArnaldur IndriðasonTakmarkað mengiAlaskaHeiðlóaNorður-ÍrlandMjaldurSýslur ÍslandsSakharov-verðlauninRjúpaHótel- og veitingaskólinnSnertillGunnar HámundarsonValgeir GuðjónssonTruman CapoteHættir sagna í íslenskuKötlugosKartaflaFemínismiForsetakosningar á Íslandi 1996BessastaðirÁfengisbannAuður djúpúðga KetilsdóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsVestmannaeyjarGrikkland hið fornaFrosinnFrumaVerg landsframleiðslaHTMLHeyr, himna smiðurHallgerður HöskuldsdóttirDavíð Þór JónssonEiríkur rauði ÞorvaldssonEfnafræðiStúdentsprófBárðarbungaJúanveldiðIndónesíaFrumlag🡆 More