Kampala: Höfuðborg Úganda

Kampala er höfuðborg Úganda og samnefnt hérað.

Íbúafjöldinn var 1.208.544 árið 2002 og borgin er því stærsta borg landsins. Borgin stendur í 1.189 metra hæð yfir sjávarmáli. Kampala er höfuðstaður héraðsins og konungsríkisins Búganda.

Kampala: Höfuðborg Úganda
Mynd sem sýnir Kampala-héraðið í Úganda

Nálægt borginni eru alþjóðaflugvöllurinn í Entebbe og höfnin Port Bell á strönd Viktoríuvatns.

Borgin óx í kringum virki sem Frederick Lugard reisti árið 1890 fyrir Breska Austur-Afríkufélagið. Árið 1962 tók borgin við af Entebbe sem höfuðborg. Stór hluti borgarinnar eyðilagðist þegar Idi Amin var steypt af stóli 1979.

Kampala: Höfuðborg Úganda  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2002BorgHéraðHöfuðborgHöfuðstaðurKonungsríkiMetriÁrÚganda

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jón ArasonHTMLTrúarbrögðÁhrifavaldurHjartaAuschwitzAriel HenryÓbeygjanlegt orðEiginfjárhlutfallMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsOfurpaurIngimar EydalEgill Skalla-GrímssonÞorskurFullveldiLéttirAlmenna persónuverndarreglugerðinÞór (norræn goðafræði)Forsetakosningar á ÍslandiFranska byltinginVífilsstaðavatnBaldurEldfellÞjóðhátíð í VestmannaeyjumNew York-borgSagnmyndirStella í orlofiAndlagNguyen Van HungGuðlaugur ÞorvaldssonÁstralíaFyrsti maíNo-leikurStefán Ólafsson (f. 1619)PylsaMyglaIMovieLátra-BjörgEgilsstaðirEtanólABBAÝsaSnorri MássonXXX RottweilerhundarSólstafir (hljómsveit)Höskuldur ÞráinssonEvraHalla Hrund LogadóttirMünchenarsamningurinnRaunvextirAskur YggdrasilsEvrópska efnahagssvæðiðBæjarstjóri KópavogsSkarphéðinn NjálssonAri EldjárnListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSigurjón KjartanssonMúmínálfarnirLettlandForsetakosningar á Íslandi 2024BóndadagurSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirStuðmennHlíðarfjallNáttúruvalEinar Sigurðsson í EydölumBloggMaríuhöfn (Hálsnesi)DaniilSamfélagsmiðillCristiano RonaldoKópavogurBoðhátturÚrvalsdeild karla í handknattleikHafþór Júlíus BjörnssonSkotlandDýrEgill Helgason🡆 More