Viktoríuvatn: Stöðuvatn í Austur-Afríku

Viktoríuvatn er eitt af stóru vötnunum í Afríku.

Það er 68.870 ferkílómetrarflatarmáli og annað stærsta stöðuvatn jarðarinnar að umfangi, en þar sem það er tiltölulega grunnt er það ekki nema sjöunda stærsta vatn heims miðað við rúmmál og inniheldur 2.760 rúmkílómetra af vatni. Viktoríuvatn er upptök lengstu þverár Nílarfljóts, Hvítu Nílar. Vatnið liggur á hásléttu í vesturhluta Sigdalsins mikla og er undir stjórn Tansaníu, Úganda og Kenía.

Viktoríuvatn: Stöðuvatn í Austur-Afríku
Gervihnattamynd af Viktoríuvatni.
Viktoríuvatn: Stöðuvatn í Austur-Afríku
Viktoríuvatn og Sigdalurinn mikli

Í vatninu eru meira en þrjú þúsund eyjar sem margar eru byggðar. Þar á meðal eru Sseseeyjar í Úganda í norðvesturhluta vatnsins, sem eru vinsæll viðkomustaður ferðamanna.

Viktoríuvatn: Stöðuvatn í Austur-Afríku  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaFerkílómetriFlatarmálHvíta NílJörðinKeníaNílRúmmálSigdalurinn mikliStóru vötninStöðuvatnTansaníaVesturÚgandaÞverá

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TilgátaKúbudeilanTíðbeyging sagnaLokiRjúpaKári StefánssonISBNHafnarfjörðurVestmannaeyjarWikiSólmánuðurMenntaskólinn í ReykjavíkMánuðurBaltasar KormákurFlateyriHarpa (mánuður)Ragnar JónassonÍslenska sauðkindinEgyptalandGarðar Thor CortesSam HarrisXHTMLFlóÞykkvibærUngverjalandSagnorðTímabeltiGrindavíkBleikjaHin íslenska fálkaorðaFylki BandaríkjannaSjálfstæðisflokkurinnÞjórsáBorðeyriBúdapestListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðJakob 2. EnglandskonungurSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirKatrín JakobsdóttirÖspOrkumálastjóriGóaÓlafur Egill EgilssonListi yfir páfaSnæfellsjökullListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÓlafur Darri ÓlafssonAriel HenryVladímír PútínSkaftáreldarÞóra ArnórsdóttirListi yfir risaeðlurÍbúar á ÍslandiEfnaformúlaÍslenskir stjórnmálaflokkarStórar tölurSamningurÍslenska stafrófiðEllen KristjánsdóttirFáni SvartfjallalandsIndónesíaVestfirðirBárðarbungaÍþróttafélagið Þór AkureyriStórborgarsvæðiHeilkjörnungar1918Laufey Lín Jónsdóttir1. maíAlþingiskosningar 2017Hættir sagna í íslensku🡆 More