Prentari

Prentari er tæki sem er notað til að skapa útprentanir af skjölum, sem eru vistuð í tölvu, á pappír eða pappa til dæmis.

Flestir prentarar eru tengdir tölvu með USB-kapli, sem flytur prentara gögn til að prenta út. Það eru líka til netprentarar, það er að segja prentarar sem eru tengdir staðarneti með Ethernet-kapli. Þessir prentarar geta verið notaðir af mörgum tölvum tengdum staðarnetinu. Oft geta prentarar tengst bæði staðartölvum eða tölvum í staðarneti. Auk þess geta margir nútímaprentarar prentað út beint úr minnisbúnaði eins og minniskorti eða vasaminni, matað tölvunni gögn með skanna, sent þessi gögn í símabréfi eða ljósritað skjöl. Þessi tegund af prentara heitir fjölnotatæki.

Prentari
Prentari framleiddur af Lexmark.

Nútímaprentarar eru byggðir á ýmsum prentunartækjum og þess vegna eru nokkrar gerðir til:

  • Geislaprentari – notar stöðurafmagn til þess að setja prentduft á blað
  • Bleksprautuprentari – litlir blekdropar kastast á blað, algengastur á heimilum
  • Hitaprentari – hitar svæði á hitanæmum pappír, oftast notaðir til að prenta út kvittanir og annað slíkt

Það eru líka nokkrar gerðir af prentunartækjum sem eru ekki lengir notaðar:

  • Nálaprentari – notar nál til að setja punkta á blað
  • Leturhjólsprentari – virkar eins og ritvél, allir bókstafir eru á hjóli sem snýst til að rita orð
  • Línuprentari – prentar út eina textalínu í einu
  • Teiknari – notar penna sem færist yfir yfirborð blaðsíðu

Tengt efni

Prentari   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EthernetFjölnotatækiLjósritunarvélPappiPappírSkanniStaðarnetTölvaUSB

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DónáÍslendingasögurArizonaSuðurskautslandiðGuðni Th. JóhannessonGuðmundur BenediktssonMörgæsirEigindlegar rannsóknirIndíanaHandboltiBikarkeppni karla í knattspyrnuHáhyrningurStuðmennJean-Claude JunckerHafnarfjörðurBíldudalurPatreksfjörðurEva LongoriaFiskurListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiListi yfir risaeðlurIdahoBragfræðiXXX RottweilerhundarSauryNorræn goðafræðiHestfjörðurMiðmyndDanmörkÖssur Skarphéðinsson1. deild karla í knattspyrnu 1967Ástþór MagnússonEiríkur BergmannSveinn BjörnssonHéðinn SteingrímssonSvartidauðiAlþingiskosningar 2017ÍsbjörnMæðradagurinnEyraHannah MontanaMinniÁbrystirUrriðiKókaínSteypireyðurFTPIowaAskur YggdrasilsBenito MussoliniEinar Már GuðmundssonVerðbréfHættir sagna í íslenskuEinhverfaNafnhátturÓlympíuleikarnirKyn (málfræði)Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðDiskó-flóiPerúBjarnfreðarsonJúlíus CaesarSkotlandEiffelturninnJakobsvegurinnNeskaupstaðurRáðherraráð EvrópusambandsinsHnúfubakurGuðmundur Sigurjónsson HofdalFallbeygingBjörk GuðmundsdóttirSigrún ÞorsteinsdóttirÁfengisbannBlóðsýkingSnorri MássonHáskólinn í ReykjavíkSpánnJöklar á ÍslandiMcG🡆 More