Ritvél

Ritvél er vélrænt tæki með tökkum, notað til að skrifa texta.

Þegar takki er sleginn er járnpinni drifinn fram og bókstafur stimplaður á blað. Frá uppfinningu hennar um árið 1870 fram á miðja 20. öld hafa ritvélar verið mikilvæg verkfæri fyrir rithöfunda og skrifstofumenn. Frá og með lokum níunda áratugarins var ritvinnsluforrit á einkatölvum komið í noktun í stað ritvéla. Ritvélar eru enn vinsælar í þróunarlöndum og nokkrum sérmörkuðum til skrifstofunotkunar.

Ritvél
Underwood Five, vinsæl ritvél.

Ritvélin var ekki fundin upp af einum manni. Eins og bíll, sími og ritsími gáfu nokkrir einstaklingar hugmyndir og innsýnir sem leiddu til framleiðslu af farsælu tæki. Sem sagt halda sagnfræðingar að ritvélin hafi verið fundin upp um það bil 52 sinnum áður en farsæl hönnun var uppgötvuð.

Skipan takkanna heitir QWERTY, og var upprunalega þróuð á ritvélum og er enn í notkun í dag á tölvulyklaborðum.

Ásamt stórum fyrirtækjum sem hafa framleitt ritvélar eru:

  • E. Remington and Sons
  • IBM
  • Imperial Typewriters
  • Oliver Typewriter Company
  • Olivetti
  • Royal Typewriter Company
  • Smith Corona
  • Underwood Typewriter Company

Tengt efni

Heimildir

Tenglar

Tags:

1981-199020. öldBókstafurEinkatölvaRitvinnsluforritTextiVélÞróunarland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1990Whitney HoustonEnglar alheimsinsHalldór Auðar SvanssonTvisturTíu litlir negrastrákarTölfræðiMeðaltalÞýska Austur-AfríkaArnaldur IndriðasonStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumKöfnunarefniZJapanVorNorðursvæðiðTjarnarskóliAlþjóðasamtök kommúnistaHindúismiDOI-númer1973KarlukFreyjaAnthony C. GraylingVerðbréfHáskólinn í ReykjavíkSkólakerfið á ÍslandiSleipnirLudwig van BeethovenÁsgeir ÁsgeirssonHrafna-Flóki VilgerðarsonBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Júlíus CaesarSaga ÍslandsÁgústusFlóra (líffræði)Edda FalakJarðskjálftar á ÍslandiStefán MániOlympique de MarseilleHöfuðlagsfræðiMaría Júlía (skip)VextirEmbætti landlæknisHraðiAristótelesÖxulveldinÁlft1963WrocławFramsóknarflokkurinnPElly VilhjálmsFallorð1187JSólkerfiðJoachim von RibbentropVarmadælaLoðnaHatariÓháði söfnuðurinnFMargrét ÞórhildurSætistalaÝsaAron Einar GunnarssonNorðfjörðurÞór IV (skip)BreiðholtHvalirKúbudeilanKárahnjúkavirkjunÚlfur🡆 More