Þróunarland

Þróunarland er ríki sem er ekki eins iðnvætt og önnur lönd og hefur tiltölulega lágt HDI miðað við önnur lönd.

Ekki er sátt um hvaða skilyrði þróunarlönd þurfa að uppfylla til að flokkast sem slík en oft er gripið til mælikvarða eins og landsframleiðslu. Frá tíunda áratugnum hafa mörg þróunarlönd sýnt meiri hagvöxt en þróuð lönd. Hugtakinu þróunarland á ekki að rugla saman við hugtakið vanþróuðustu löndin, sem hefur opinbera skilgreiningu hjá Sameinuðu þjóðunum.

Þróunarland
  Þróunarlönd samkvæmt IMF
  Þróunarlönd fyrir utan mælikvarða IMF
  Nýflokkuð sem þróuð lönd
(frá og með 2014)

Orðið þróunarland er umdeilt, enda það gefur í skyn að þróunarlönd séu að nokkru leyti undir þróuðum löndum, sem mörg ríki hafa mótmælt. Það gerir líka ráð fyrir vestrænu þróunarmódeli sem nokkur lönd á borð við Kúba og Bútan hafa valið að fylgja ekki. Stungið hefur verið upp á að nota mælikvarða eins og landshamingju (e. gross national happiness) í staðinn. Lönd sem eru einhvers staðar á milli stöðu þróunarlands og þróaðs lands flokkast oft sem nýiðnvædd lönd (e. newly-industrialised countries).

Árið 2016 ákvað Alþjóðabankinn að hætta að nota orðin þróunarland og þróað land þar sem engin almennileg skilgreining á hugtökunum liggur fyrir.

Tengt efni

Heimild

Þróunarland   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1991–2000IðnvæðingLandsframleiðslaRíkiSameinuðu þjóðirnarVanþróuðustu löndinVísitala um þróun lífsgæðaÞróað land

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Seðlabanki ÍslandsMorð á ÍslandiHringadróttinssagaSiðaskiptin á ÍslandiListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSaga ÍslandsFlugstöð Leifs EiríkssonarFákeppniRúmeníaBeaufort-kvarðinn20. öldinLilja (planta)HelListi yfir fullvalda ríkiFramsóknarflokkurinnMarokkóStórar tölurAusturlandKænugarðurGrísk goðafræðiMúmíurnar í GuanajuatoJónsbókÞorsteinn Már BaldvinssonArnaldur IndriðasonGíbraltarHuginn og MuninnNafnhátturHarmleikur almenningannaMeðaltalÍslandHrognkelsiMozilla FoundationStuðmenn1936OfviðriðUmmálFranskur bolabíturHafnarfjörðurBubbi MorthensJón GnarrGrænlandStýrivextirStykkishólmurSameindLiðfætluættSnorri SturlusonNafnorðSagnorðSpennaFyrirtækiVesturlandStóridómurSukarnoSvampur SveinssonMiðgarðsormurÍslamBorg29. marsAtviksorðÓðinnAdam SmithGæsalappirElliðaeyHelle Thorning-SchmidtJosip Broz TitoNorður-AmeríkaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÍrlandListi yfir íslenskar kvikmyndirBerklarLýsingarorðHeimildinPáll ÓskarListi yfir íslenska myndlistarmennFlosi ÓlafssonMoll🡆 More