Helle Thorning-Schmidt: Forsætisráðherra Danmerkur

Helle Thorning-Schmidt (f.

14. desember 1966) er dönsk stjórnmálakona og forsætisráðherra Danmerkur frá 2011 til 2015. Hún varð formaður sósíaldemókrata árið 2005. Hún var fyrsta konan sem gegndi embætti forsætisráðherra í Danmörku.

Helle Thorning-Schmidt
Helle Thorning-Schmidt: Forsætisráðherra Danmerkur
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
3. október 2011 – 28. júní 2015
ÞjóðhöfðingiMargrét 2.
ForveriLars Løkke Rasmussen
EftirmaðurLars Løkke Rasmussen
Persónulegar upplýsingar
Fædd14. desember 1966 (1966-12-14) (57 ára)
Kaupmannahöfn, Danmörku
ÞjóðerniDönsk
StjórnmálaflokkurJafnaðarmannaflokkurinn
MakiStephen Kinnock (g. 1996)
Börn2
HáskóliKaupmannahafnarháskóli
Evrópuháskólinn
StarfStjórnmálamaður
UndirskriftHelle Thorning-Schmidt: Forsætisráðherra Danmerkur

Thorning-Schmidt sat á Evrópuþinginu fyrir Danmörku frá 1999 til 2004. Hún var kosin á danska þingið í þingkosningum 2005 og skömmu síðar kjörin eftirmaður Mogens Lykketoft sem leiðtogi sósíaldemókrata.

Hún er stjórnmálafræðingur með gráðu í Evrópufræðum frá Evrópuháskólanum.


Fyrirrennari:
Lars Løkke Rasmussen
Forsætisráðherra Danmerkur
(2011 – 2015)
Eftirmaður:
Lars Løkke Rasmussen


Helle Thorning-Schmidt: Forsætisráðherra Danmerkur  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. desember196620052011DanmörkForsætisráðherra DanmerkurStjórnmálSósíaldemókratar (Danmörku)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VatnajökullKjarnorkuslysið í TsjernobylLekandiUndirskriftalistiSnæfellsjökullBjarkey GunnarsdóttirLissabonFlatormarAron PálmarssonXi JinpingSpánnAsíaÞóra ArnórsdóttirHækaHerðubreiðBelgíaHákarlSöngvar SatansRíkharður DaðasonPersóna (málfræði)VeðrunKleppsspítaliMorfísHringrás vatnsAlþingiskosningarMiklihvellurStjörnustríðForsetakosningar á Íslandi 1980KennimyndSkammstöfunJósef StalínVatnTáknHómer SimpsonVesturfararHrossagaukurOkkarínaHarpa (mánuður)Listi yfir fugla ÍslandsKnattspyrnufélag ReykjavíkurVorFæreyjarVatnsdeigBjörn Hlynur HaraldssonPersónufornafnRíkisstjórn ÍslandsAnna FrankSkuldabréfSuðurlandsskjálftiFiann PaulHellhammerÞjóðhátíð í VestmannaeyjumDagur jarðarBrasilíaKosningarétturGamelanÞekkingHalldóra BjarnadóttirFlokkunarkerfi BloomsElísabet 2. BretadrottningHermann HreiðarssonSævar Þór JónssonRafeindVery Bad ThingsListi yfir persónur í NjáluGuðbjörg MatthíasdóttirÁstralíaKnattspyrnufélagið VíkingurSnjóflóðið í SúðavíkISO 4217BeinþynningHandknattleikssamband ÍslandsYfirborðsflatarmálFenrisúlfurPáskarUppstigningardagur🡆 More