Þyngdarafl

Þyngdarkraftur, aðdráttarafl eða aðdráttarkraftur er náttúrumyndun sem lýsir því þegar massaeiningar dragast hver að annarri.

Jóhannes Kepler gaf fyrstur óbeina, stærðfræðilega lýsingu á þyngdarkrafti, en Newton setti fram eðlisfræðilega kenningu um það, þyngdarlögmálið. Einstein sýndi með afstæðiskenningunni tengsl þyngdarkrafts og tímarúms.

Þyngdarafl
Mynd sem lýsir hröðun bolta í frjálsu falli.

Þyngdarkraftur heldur reikistjörnum á sporbaugum kringum sólina og tunglin í kringum reikistjörnurnar. Þyngdarkraftur tunglsins veldur sjávarföllum á jörðu.

Þyngdarkraftur jarðar

Þyngdarhröðun jarðar er táknuð með g en hún gefur hraðaaukningu (hröðun) hlutar í frjálsu falli vegna þyngdarkrafts jarðar og er um 10 m/s á hverri sekúndu. Þyngdarhröðunin er breytileg eftir hnattstöðu, yfirleitt á bilinu 9,79 til 9,82 m/s² og að meðaltali 9,80665 m/s². Á Íslandi er þyngdarhröðunin nálægt 9,82 m/s².

Tilvísanir

Þyngdarafl   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfstæðiskenninginEinsteinEðlisfræðiJóhannes KeplerMassiNewtonNáttúrumyndunStærðfræðiTímarúmÞyngdarlögmálið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gamli sáttmáli27. marsWilt ChamberlainKobe BryantNeysluhyggjaGuðnýFjallagrösAgnes MagnúsdóttirÁratugurJón GunnarssonNorræn goðafræðiKúariðaSóley TómasdóttirFlosi ÓlafssonEinmánuðurKúbaTungustapiEiginfjárhlutfallVorSvissGuðmundur Franklín JónssonRómGuðlaugur Þór ÞórðarsonMeltingarkerfiðVenesúelaISO 8601MannsheilinnTvinntölurPíkaÞór (norræn goðafræði)Marokkó26. júníSagnorðSameinuðu arabísku furstadæminJafndægurGyðingarJörðinBerdreymiKoltvísýringurHlutlægniSkapabarmarListi yfir lönd eftir mannfjöldaWayback MachineGyðingdómurSamtökin '78JórdaníaGrænmetiNeymarÍslandsbankiTala (stærðfræði)Listi yfir íslenska myndlistarmennÍslandsmót karla í íshokkíVesturlandMaría Júlía (skip)Ísland í seinni heimsstyrjöldinniSkírdagurSkotfæriLitáenBolludagurÞorlákshöfnEigindlegar rannsóknirÓlafur Teitur GuðnasonÓlafur Grímur BjörnssonSteven SeagalKrít (eyja)Ólafur Ragnar GrímssonHornbjargC++ÍslendingasögurBogi (byggingarlist)GenfFranskur bolabítur2004ÞjóðaratkvæðagreiðslaSikileyKaliforníaMörgæsir🡆 More