Vindur

Vindur er loft á hreyfingu í lofthjúpi.

Orsök vinda er þrýstistigull, svigkraftur eða ójöfn hitun lofts við yfirborð. Þegar sólin hitar upp loft við yfirborðið, þá léttist það og stígur upp og verður þá til lágþrýstisvæði. Þegar hlýja loftið stígur dregur það með sér kaldara loft í neðri loftlögum og vindur myndast. Háþrýstisvæði verður til þar sem loft kólnar mjög (til dæmis algengt yfir Grænlandsjökli) og leitar því niður vegna þyngdar sinnar. Loft streymir út á við frá háþrýstisvæðinu. Á norðurhveli jarðar blása vindar réttsælis umhverfis hæð en rangsælis umhverfis lægð. Þessu er öfugt farið á suðurhveli jarðar. Þess vegna er norðanátt á Íslandi ef hæð er yfir Grænlandi og lægð er á sama tíma fyrir austan Ísland, svo að dæmi sé tekið. Að sama skapi skapast austanátt ef lægð er fyrir sunnan landið, en hæð fyrir norðan það.

Vindur
Pieter Kluyver (1816–1900)
Vindur
Vestanvindur, lýsing úr miðaldahandriti.

Í veðurskeytum er gefinn vindhraði, oftast mældur í metrum á sekúndu (m/s) eða hnútum (kn), sem eru mikið notaðir í sjómennsku og flugi og vindátt, sem gefin er í bogagráðum. Beaufortkvarðinn er þó enn mikið notaður til að gefa vindhraða. Ýmis heiti vinds hafa verið tengd við vindstig á Beufort-kvarðanum, eins og „rok“ (10 vindstig), „kaldi“ (5 vindstig) og „gola“ (3 vindstig).

Veðurstofa Íslands, ásamt öðrum, mælir og skráir vinda á og umhverfis Ísland.

Vindur  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AusturGrænlandHreyfingHæð (veðurfræði)LoftLofthjúpurLægð (veðurfræði)NorðurNorðurhvelSuðurhvelSólinVarmi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Dagur B. EggertssonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiBaldur Már ArngrímssonFriðrik DórKvikmyndahátíðin í CannesFelmtursröskunNáttúruvalMánuðurVopnafjarðarhreppurBaldurAgnes MagnúsdóttirGuðrún AspelundJón Baldvin HannibalssonSovétríkinHalldór LaxnessMiðjarðarhafiðSelfossRúmmálBoðorðin tíuListi yfir íslenskar kvikmyndirCarles PuigdemontHellisheiðarvirkjunStórmeistari (skák)KeflavíkBúdapestJeff Who?BandaríkinMörsugurEinar BenediktssonAlþingiskosningar 2017Washington, D.C.FallbeygingPétur EinarssonRíkisútvarpiðVopnafjörðurErpur EyvindarsonPylsaÓslóSkjaldarmerki ÍslandsÞóra ArnórsdóttirSýslur ÍslandsListi yfir skammstafanir í íslenskuHvalfjörðurMílanóGregoríska tímataliðSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirRjúpaFyrsti maíÞjóðleikhúsiðJólasveinarnirVladímír PútínAlþýðuflokkurinnAaron MotenWikiÚlfarsfellÍslandsbankiWikipediaHermann HreiðarssonIndónesíaSönn íslensk sakamálSeljalandsfossMannakornKosningarétturHringtorgVorSólstöðurSíliForsetakosningar á Íslandi 2004Jakob 2. EnglandskonungurVerðbréfFæreyjarWolfgang Amadeus MozartVallhumallSkákBiskupÞ🡆 More