Vindhraði

Vindhraði í veðurfræði er 10 mínútna meðalhraði vinds á ákveðinni hæð (oft 10 metrar frá yfirborði), sem mældur er með vindmæli, eða metinn af veðurathugunarmanni.

Í veðurskeytum er gefinn vindhraði og vindátt og stundum hámarksvindhraði og mesta vindhviða frá síðustu veðurathugun. Minnsti vindhraði er núll eða logn, en mesti hugsanlegi vindhraði er hljóðhraðinn í lofti. Beaufort-kvarðinn er enn talsvert notaður til að gefa mat á vindstyrk.

Tenglar

Tags:

Andrúmsloft JarðarBeaufort-kvarðinnHljóðhraðiMetriMeðaltalMínútaNúllVeðurathugunVeðurathugunarmaðurVeðurfræðiVindurVindátt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DanmörkSkaftáreldarFramhaldsskólinn á LaugumHrafna-Flóki VilgerðarsonSpörfuglarÍslendingasögurJakobsvegurinnMannakornListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKúluskíturBirtíngurKynlífBerlínVatnViðskiptavaki9Sumardagurinn fyrstiLe CorbusierGuðrún GunnarsdóttirAlþingiskosningarMorfísJón Ásgeir JóhannessonKókaínHeklaMegindlegar rannsóknirKristján 10.Sovétlýðveldið RússlandMebondÁtökin í Súdan 2023KnattspyrnaSjómannadagurinnARTPOPGrænmetiÍsraelPavel ErmolinskijAserbaísjanAnna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgGrenivíkÍslandFlott (hljómsveit)Pepsideild karla í knattspyrnu 2016LíparítGrábrókStelpurnarMannslíkaminnBláa lóniðÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliHallgerður HöskuldsdóttirÖxulveldinGrikkland hið fornaCheek to CheekÞáttur af Ragnars sonumListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999MEnskaÓlafur Egill EgilssonSiðfræðiBoðorðin tíuLeifur heppniJoanne (plata)Djákninn á MyrkáEgill Skalla-GrímssonHvalirSauðárkrókurBlóðbergHaukur MorthensLögbundnir frídagar á ÍslandiSveitarfélagið ÁrborgNorræna tímatalið14Elliðaey🡆 More