Varsjárbandalagið

Varsjárbandalagið var hernaðarbandalag Sovétríkjanna og nokkurra annarra kommúnistaríkja í Austur-Evrópu á tímum Kalda stríðsins.

Það var stofnað í Varsjá þann 14. maí 1955 að frumkvæði Nikita Krústsjov, þáverandi leiðtoga Sovétríkjanna. Bandalagið var hugsað sem svar við Atlantshafsbandalagi vesturveldanna sem stofnað var 1949. Sérstaklega var það innganga Vestur-Þýskalands í NATO sem varð kveikjan að stofnun Varsjárbandalagsins.

Varsjárbandalagið
Varsjárbandalagið
Varsjárbandalagið
Aðildarríki Varsjárbandalagsins sjást hér rauð á kortinu.

Varsjárbandalagið var formlega leyst upp hinn 1. júlí 1991.

Meðlimir

Varsjárbandalagið   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. maí19491955AtlantshafsbandalagiðAustur-EvrópaKalda stríðiðKommúnismiNikita KrústsjovSovétríkinVarsjáVestur-Þýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jóhann JóhannssonGuðrún BjörnsdóttirHringrás kolefnisÍslenski fáninnHallgerður HöskuldsdóttirOkkarínaÓbeygjanlegt orðXboxTinFlatarmálPálmi GunnarssonMegindlegar rannsóknirJósef StalínBæjarstjóri KópavogsXHTMLHólmavíkSvíþjóðHavnar BóltfelagTyggigúmmíBríet HéðinsdóttirÞorramaturÍslendingasögurÞrymskviðaSjálfstæðisflokkurinnEfnafræðiEgill ÓlafssonBubbi MorthensAkureyrarkirkjaMengiKeilirPersóna (málfræði)HöfuðborgarsvæðiðHæstiréttur ÍslandsTyrkjarániðÍslandsbankiOrðflokkurJapanSamkynhneigðAuschwitzLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurGamli sáttmáliEndurnýjanleg orkaStefán Ólafsson (f. 1619)FacebookMynsturHerra HnetusmjörSödertäljeKnattspyrnufélagið FramEinar Már GuðmundssonSjálfsofnæmissjúkdómurMohamed SalahÍsraelAuður djúpúðga KetilsdóttirKeila (rúmfræði)Listi yfir morð á Íslandi frá 2000HTMLAndlagGerjunListi yfir íslensk millinöfnSumarólympíuleikarnir 1920SúrefniListi yfir skammstafanir í íslenskuListi yfir kirkjur á ÍslandiSkálholtTíðbeyging sagnaÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumLjóðstafirÝsaNeskaupstaðurEldgosaannáll ÍslandsHaffræðiMS (sjúkdómur)ViðskiptablaðiðJón GnarrKonungsræðanNorræn goðafræði🡆 More