Regnskógur

Regnskógur er skógi vaxið búsvæðabelti þar sem meðalúrkoma er meiri en 1500 mm á ári og er meiri en uppgufun.

Einkenni regnskóga er gríðarlega fjölbreytt lífríki bæði jurta og dýra. Aðeins 6% jarðar eru þakin regnskógi en helmingur allra dýra- og jurtategunda heims lifir þar. Regnskógar framleiða úðaefni sem eru mikilvæg fyrir skýjamyndun og hafa þannig áhrif á hitastig á jörðinni. Að auki taka regnskógar upp mikið af koltvísýringi og framleiða súrefni og hafa þannig mikil áhrif á samsetningu andrúmsloftsins.

Regnskógur
Regnskógur í Malasíu.
Regnskógur
Hitabeltisregnskógar.
Regnskógur
Tempraðir regnskógar.

Stærstu regnskógar heims eru í kringum Amasónfljótið (Amasónfrumskógurinn), í Níkaragva, á stóru svæði frá suðurhluta Júkatanskaga að El Peten og Belís í Mið-Ameríku, á stórum svæðum í Afríku við miðbaug, frá KamerúnAustur-Kongó, á svæðum í Suðaustur-Asíu frá Mjanmar til Indónesíu og Papúu-Nýju Gíneu, í austurhluta Queensland í Ástralíu og í sumum hlutum Bandaríkjanna. Utan hitabeltisins er regnskóga að finna í Bresku Kólumbíu, suðausturhluta Alaska, vesturhluta Óregon og Washington, vesturhluta Kákasus, hlutum Balkanskaga, Nýja Sjálandi, Tasmaníu og austurhluta Ástralíu.

Tenglar

Regnskógur 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Regnskógur   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AndrúmsloftDýrJurtJörðinKoltvísýringurMmSkógurSkýSúrefniÚrkoma

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JaðrakanSöngkeppni framhaldsskólannaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikHringadróttinssagaListi yfir skammstafanir í íslenskuLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisKjarnafjölskyldaÞorriSkjaldarmerki ÍslandsBónusJeff Who?Jón Múli ÁrnasonSandra BullockListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirBaldur Már ArngrímssonÍbúar á ÍslandiNafnhátturEinar JónssonGísla saga SúrssonarSveitarfélagið ÁrborgFlámæliHallveig FróðadóttirBretlandC++Herra HnetusmjörGregoríska tímataliðBaldur ÞórhallssonLundi2020MílanóMannshvörf á ÍslandiBotnssúlurSjálfstæðisflokkurinnJakobsstigarÓlafur Darri ÓlafssonKnattspyrnufélagið VíðirAriel HenryGylfi Þór SigurðssonSteinþór Hróar SteinþórssonHallgerður HöskuldsdóttirStórar tölurMeðalhæð manna eftir löndumISO 8601Páll ÓskarHallgrímskirkjaVladímír PútínJakob 2. EnglandskonungurFramsóknarflokkurinnSnæfellsjökullÍslenska kvótakerfiðHrafna-Flóki VilgerðarsonMagnús EiríkssonMargit SandemoTenerífeMarokkóKaupmannahöfnÍslensk krónaSameinuðu þjóðirnarEgilsstaðirPatricia HearstFlateyriSnípuættÁstralíaBloggHallgrímur PéturssonFermingWillum Þór Þórsson26. apríl1. maíMargrét Vala MarteinsdóttirNorræna tímataliðHáskóli ÍslandsHamrastigiWiki🡆 More