Prómeþeifur

Prómeþeifur (Προμηθεύς, orðrétt: „Forsjáll“) er Títani í grískri goðafræði, sonur Japetoss og Þemisar og bróðir Atlass, Epimeþeifs og Menöytíoss.

Hann var velgjörðarmaður mannkyns og stal eldinum handa mannfólkinu. Seifur refsaði honum fyrir vikið með því að láta fjötra hann við klett þar sem örn át úr honum lifrina á hverjum degi en á hverri nótti greri hún aftur.

Prómeþeifur
Prometheus Brings Fire by Heinrich Friedrich Füger. Prometheus brings fire to mankind as told by Hesiod, with its having been hidden as revenge for the trick at Mecone.
Prómeþeifur  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum og trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EldurGrísk goðafræðiJapetosSeifurTítanarÖrn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þórarinn EldjárnKelsosFranz LisztAxlar-BjörnAustur-EvrópaSovétríkinValurSelma BjörnsdóttirSurtarbrandurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Jarðfræði ÍslandsPortúgalMannshvörf á ÍslandiIdol (Ísland)Íslenski fáninnBarbie (kvikmynd)HvalfjarðargöngArnar Þór JónssonVestmannaeyjarForsetningEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024KalínLatibærBankahrunið á ÍslandiListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSvartidauðiGrísk goðafræðiNguyen Van HungLestölvaRóbert WessmanEiríkur BergmannBifröst (norræn goðafræði)Íslenska stafrófiðÁstralíaOfurpaurJöklar á ÍslandiKleópatra 7.Marie AntoinetteRSSBrennu-Njáls sagaEgill HelgasonEigindlegar rannsóknirFrosinnWikipediaIngólfur ArnarsonÞrymskviðaGarðabærDýrSverrir JakobssonJónas frá HrifluFriðrik DórListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKylian MbappéListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaJóhann Berg GuðmundssonKópavogurRjúpaSporger ferillTinGrettir ÁsmundarsonSkálholtElísabet JökulsdóttirHermann HreiðarssonAuschwitzME-sjúkdómurAlfræðiritGæsalappirTom BradySigrún EldjárnReynistaðarbræðurEignarfornafnLettlandÓðinnListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFylkið🡆 More