Olía

Olía er almennt heiti á hvers kyns lífrænum vökva sem ekki blandast vatni.

Olía er annars vegar þau kolvetni sem finnast í jörðu og eru fljótandi við herbergishita og afurðir unnar úr þeim og hins vegar ýmis tríglyseríð sem eru vökvar við herbergishita, unnin úr plöntum og dýrum (til dæmis ólífuolía og lýsi). Ástæðan fyrir því að þessir tveir flokkar efna eru báðir nefndir olíur er sögulegs eðlis.

Orðsifjar

Úr jarðlegnum dýraleifum

Orðið „olía“ í þegar átt er við vökva úr jarðlegnum dýraleifum er líklega tökuorð úr danska orðinu olje sem kemur líklega úr latnesku orðunum oleum („olía“), olīvum („ólífuolía“).

Fituefni úr ólífum

Orðið „olía“ í þegar átt er við fljótandi fituefni úr ólífum er líklega tökuorð úr miðlágþýska orðinu olie sem kom úr latnesku orðunum oleum („olía“), olīvum („ólífuolía“).

Ýmsar tegundir olíu

Tengt efni

  • Olea
  • Oleum

Neðanmálsgreinar

Olía   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Olía OrðsifjarOlía Ýmsar tegundir olíuOlía Tengt efniOlía NeðanmálsgreinarOlíaVatnVökvi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LettlandTrúarbrögðBlóðbergJosip Broz TitoAlþingiskosningarUpplýsinginElon MuskMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)HelgafellssveitEilífðarhyggjaStöð 2Galdra–LofturEllen DeGeneresGísla saga SúrssonarNýja-SjálandKróatíaSund (landslagsþáttur)GoogleKviðdómurSaga GarðarsdóttirBandaríkjadalurFirefoxFuglKókaínFákeppniHáskóli ÍslandsSúdanKristnitakan á ÍslandiPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaSjónvarpiðFrançois WalthéryGagnagrunnurÞingvallavatnBragfræðiBrasilíaListi yfir risaeðlurNorræn goðafræðiNeskaupstaðurSkjaldarmerki ÍslandsLómagnúpurHeimsmeistari (skák)Evrópska efnahagssvæðiðHornstrandirVistarbandiðÍslenska stafrófiðListi yfir fjölmennustu borgir heimsJapanHinrik 8.SpjaldtölvaHvalirSpænska veikinU21908HindúismiDalabyggðEldborg (Hnappadal)LýsingarorðLangaKúveitFrjálst efni2005Auður djúpúðga KetilsdóttirListi yfir íslensk millinöfnYUrriðiAusturríkiÍslandsklukkanVetniBerlínÚsbekistanBandaríkinDymbilvikaParísMalcolm XHúsavíkSkyrbjúgur🡆 More