Lífrænt Efnasamband

Lífræn efnasambönd eru í lífrænni efnafræði efnasamband kolefnis.

Ástæður þess að kolefnissambönd eru kölluð „lífræn“ eru fyrst og fremst sögulegar og stafa af því að þessi efnasambönd var aðeins hægt að fá úr afurðum lífvera en ekki búa þau til á tilraunastofu. Þegar Friedrich Wöhler tókst að búa til þvagefni 1828 varð þessi afmörkun því marklaus. Hugtakið er samt sem áður enn notað til að lýsa efnasamböndum sem innihalda mikið magn kolefnis.

Lífrænt Efnasamband
Fosfólípíðið lesitín í nokkrum útgáfum.

Lífræn efnafræði fæst við rannsóknir á lífrænum efnasamböndum, lífrænum efnahvörfum og aðferðum lífrænnar efnasmíði.

Lífrænt Efnasamband  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Friedrich WöhlerKolefniLífveraÞvagefni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KynseginHalldór LaxnessListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaOleh Protasov4LokiJakobsvegurinnLove GuruUrtaSvíþjóðHaraldur ÞorleifssonMiquel-Lluís MuntanéGuðni Th. JóhannessonLeiðtogafundurinn í HöfðaMúmínálfarnirRagnarökKynlífKHaförnStöð 2Seinni heimsstyrjöldinVolodymyr ZelenskyjApp StoreAuðnutittlingurKvikasilfurLabrador hundarAustur-ÞýskalandKvennaskólinn í ReykjavíkForsetakosningar á Íslandi 2020LangaBandaríkinSjónvarpiðTryggingarbréfEmbætti landlæknisJörundur hundadagakonungurStjörnumerkiLeifur heppniÁratugurJaðrakanVíkingarKlaustursupptökurnar29. aprílKristniAxlar-BjörnGeirmundur heljarskinn HjörssonVera MúkhínaEiginnafnBensínListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÁrni BergmannGrindavíkSverrir StormskerListi yfir tinda á Íslandi eftir hæð24. aprílÖrn ÁrnasonKnattspyrnufélag AkureyrarRørvikArnoddurSamgöngustofaBNAGenfKaupstaðurLýðveldiKaspíahafKöngulærSauðárkrókurHallmundarhraunKári StefánssonKlausturLil Nas XEyjafjallajökullSkákHeiðlóaFimleikar🡆 More