App Store

App Store er netverslun frá Apple þar sem forrit (e.

apps) fyrir iOS eru til sölu. Verslunin gerir notendum kleift að hlaða forrit niður frá iTunes Store. Öll forritin í App Store eru forrituð með iOS SDK frá Apple go eru yfirfarin áður en þau eru sett í verslunina. Sum forrit eru ókeypis en önnur ekki. Hægt er að hlaða þeim niður beint með tæki eins og iPhone, iPod Touch eða iPad, eða í gegnum tölvu með iTunes. 30% af tekjunum fer til Apple og hin 70% til forritarans. Fyrsta App Store-netverslunin var opnuð 10. júlí 2008.

11. júlí sama ár kóm iPhone 3G út með iOS 2.0.1, sem gerði notendum kleift að nota App Store. Fyrir 10. október 2010 voru rúmlega 300.000 forrit til sölu í App Store. Frá og með 18. janúar 2011 hafa 9,9 milljarðar forrit verið hleðin niður frá versluninni. Apple setti 500.000. forritið í App Store maí 2011.

Þann 23. júlí 2011 opnaði Apple App Store á Íslandi.

Heimildir

App Store   Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. júlí2008Apple Inc.ForritIOSIPadIPhoneITunesITunes StoreNetverslunTölva

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslendinga sagaÍslensk mannanöfn eftir notkunSagnorð2000Norræn goðafræðiOfnæmiVesturfararBergrún Íris SævarsdóttirArúbaMannshvörf á ÍslandiSérhljóðDefinitely MaybeSkálholtUpplýsingatækni í skólakerfinuSauðárkrókurLangreyðurAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)FroskarUmmálKatlaEigið féHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)Þeyr - Þagað í helGyðingahaturTyrklandGro Harlem BrundtlandHassan RouhaniSemballDaniilSvíþjóðAbu Bakr al-BaghdadiIndlandElliðavatnEiður Smári GuðjohnsenAlfreð FinnbogasonFallbeygingÁrni Pétur GuðjónssonSameinuðu arabísku furstadæminÚrvalsdeild karla í körfuknattleikSveinn Aron GuðjohnsenArion bankiGeorgíaKanillBreiddargráðaUppstigningardagurSigursteinn MássonKrakatáLundiGylfi Þór SigurðssonAtli EðvaldssonKváradagurBubbi MorthensSkotlandHáskólinn á BifröstKjartan Ólafsson (tónlistarmaður)Steinþór Hróar SteinþórssonSteypireyðurForseti ÍslandsWillum Þór ÞórssonEldgosJesúsBorgaralaunListi yfir íslenska sjónvarpsþættiJökullHeidi StrandFóstbræður (sjónvarpsþættir)MegasÁstþór MagnússonRjúpaKonungsríkið FrakklandSvartidauðiAmerísk frumbyggjamálFljótshlíðAlan DaleMynstur🡆 More