Hliðarmálmur

Hliðarmálmar eru 38 frumefni í flokki 3 til 12 í lotukerfinu.

Flokkur
Lota
3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
4 21
Sc
22
Ti
23
V
24
Cr
25
Mn
26
Fe
27
Co
28
Ni
29
Cu
30
Zn
5 39
Y
40
Zr
41
Nb
42
Mo
43
Tc
44
Ru
45
Rh
46
Pd
47
Ag
48
Cd
6 72
Hf
73
Ta
74
W
75
Re
76
Os
77
Ir
78
Pt
79
Au
80
Hg
7 104
Rf
105
Db
106
Sg
107
Bh
108
Hs
109
Mt
110
Ds
111
Rg
112
Cn
Sjá staðlaða lotutkerfið fyrir litalykil.

Eins og allir málmar, eru hliðarmálmar þjálir og sveigjanlegir, og leiða rafmagn og hita. Meðal þess sem er áhugavert við hliðarmálma er að gildisrafeindir þeirra (þær rafeindir sem tengjast við önnur frumefni) eru fyrir hendi í fleiri en einu rafeindahveli. Þetta er ástæðan fyrir því að þessi efni hafa oft mörg almenn oxunarstig. Þrjú frumefni eru eftirtektarverðust í hliðarmálmafjölskyldunni: járn, kóbolt og nikkel. Það eru einu þekktu frumefnin sem gefa frá sér segulsvið.

Tags:

EfniFrumefniGildisrafeindHitiJárnKóboltLotukerfiðMálmurNikkelRafeindahvelRafmagnSegulsvið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ronja ræningjadóttirHarvey WeinsteinDaði Freyr PéturssonBerlínArnar Þór JónssonGunnar Smári EgilssonJón Múli ÁrnasonFylki BandaríkjannaAlaskaEyjafjallajökullMáfarÁstþór MagnússonMontgomery-sýsla (Maryland)LandsbankinnNorræna tímataliðForsíðaMæðradagurinnListi yfir páfaKonungur ljónanna25. aprílVikivakiBarnafossHin íslenska fálkaorðaStella í orlofiKnattspyrnudeild ÞróttarKatrín JakobsdóttirFlámæliAriel HenryHringtorgSædýrasafnið í HafnarfirðiDropastrildiBubbi MorthensNorræn goðafræðiUnuhúsSjómannadagurinnÍslenska kvótakerfiðÍslenska sauðkindinHvalfjörðurHallgerður HöskuldsdóttirMyriam Spiteri DebonoSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022FuglÓlafur Ragnar GrímssonParísarháskóliJesúsPálmi GunnarssonSeinni heimsstyrjöldinEnglar alheimsins (kvikmynd)Björgólfur Thor BjörgólfssonBergþór PálssonSandgerðiÞykkvibærLaxdæla sagaSýslur ÍslandsKalda stríðiðRauðisandurKúbudeilanEiður Smári GuðjohnsenÞóra FriðriksdóttirBiskupSíliLakagígarNíðhöggurListi yfir íslenskar kvikmyndirHeilkjörnungarStuðmennPétur Einarsson (flugmálastjóri)Svavar Pétur EysteinssonLundiSigrúnSigríður Hrund PétursdóttirHalla TómasdóttirEldgosið við Fagradalsfjall 2021TaugakerfiðListi yfir skammstafanir í íslensku🡆 More