Röntgenín: Frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111

Röntgenín (eftir Wilhelm Conrad Röntgen) er tilbúið geislavirkt frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111.

  Gull  
Darmstatín Röntgenín Kópernikín
  Unhexunín  
Efnatákn Rg
Sætistala 111
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi ?? kg/
Harka ??
Atómmassi 280 g/mól
Bræðslumark ?? K
Suðumark ?? K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Þetta efni var fyrst búið til á GSI Helmholtz-þungjónarannsóknarstofnuninni í Darmstadt, Þýskalandi árið 1994. Síðari tilraunir sama rannsóknarhóps hafa staðfest tilvist efnisins. Stöðugasta samsæta þess er 280Rg með helmingunartímann ~4 sekúndur.

Röntgenín: Frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DarmstadtFrumefniGeislavirkniHelmingunartímiSamsætaSætistalaWilhelm Conrad RöntgenÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Benito MussoliniEivør PálsdóttirEgill Skalla-GrímssonBubbi MorthensMiðjarðarhafiðMaríuhöfn (Hálsnesi)DimmuborgirFlateyriSjómannadagurinnMaríuerlaAdolf HitlerÍtalíaVarmasmiður1974Dísella LárusdóttirWolfgang Amadeus MozartSólmánuðurFáni FæreyjaValdimarISBNHermann HreiðarssonSvampur SveinssonListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiÓðinnPragHljómskálagarðurinnÓlafur Jóhann ÓlafssonPáll ÓskarRjúpaDýrin í HálsaskógiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)VífilsstaðirKynþáttahaturTómas A. TómassonTilgátaÓfærðHæstiréttur BandaríkjannaLýðstjórnarlýðveldið KongóBaldurRagnhildur GísladóttirEfnafræðiLeikurHvalfjörðurKjördæmi ÍslandsHvítasunnudagurÓlafur Ragnar GrímssonTyrklandHáskóli ÍslandsFramsóknarflokkurinnNæfurholtEiríkur Ingi JóhannssonÓlafur Grímur Björnsson1918Silvía NóttGeirfuglNafnhátturForsetakosningar á Íslandi 2016Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaListi yfir persónur í NjáluMynsturGarðar Thor CortesSigrúnSmáralindBjór á ÍslandiTaílenskaEvrópusambandiðÞóra ArnórsdóttirJafndægurKnattspyrnufélagið VíðirFullveldiKóngsbænadagurFiskur🡆 More