Bór: Frumefni með efnatáknið B og sætistöluna 5

Bór (úr arabísku, لاعقشا buraq, eða persnesku, بورون burah, sem eru heiti á steindinni bóraxi) er frumefni með efnatáknið B og sætistöluna 5 í lotukerfinu.

Bór er þrígilt frumefni, sem mikið finnst af í málmgrýtinu bóraxi og úlexíti. Til eru tveir fjölgervingar af bór; formlaus bór er brúnt duft en málmkenndur bór er svartur. Málmkenndur bór er mjög hart efni, í kringum 9,3 á Mohs kvarðanum, en slæmur leiðari við stofuhita. Hann finnst aldrei einn og sér í náttúrunni.

   
Beryllín Bór Kolefni
  Ál  
Bór: Frumefni með efnatáknið B og sætistöluna 5
Efnatákn B
Sætistala 5
Efnaflokkur Málmungur
Eðlismassi 2460,0 kg/
Harka 9,3
Atómmassi 10,811 g/mól
Bræðslumark 2349,0 K
Suðumark 4200,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni (ósegulmagnað)
Lotukerfið

Bór er mikilvægt næringarefni fyrir jurtir sem geta orðið fyrir bórskorti í vissri tegund af jarðvegi. Of mikið magn bórs getur líka verið plöntum skaðlegt. Sem snefilefni hefur bór reynst vera forsenda heilsu í rottum og gert er ráð fyrir því að það gildi einnig um önnur spendýr þótt ekki sé vitað nákvæmlega hvaða hlutverki efnið gegnir.

Tengill

Bór: Frumefni með efnatáknið B og sætistöluna 5 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Bór: Frumefni með efnatáknið B og sætistöluna 5   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArabískaEfnatáknFrumefniLotukerfiðMohs kvarðiMálmgrýtiPersneska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jón EspólínSkipÓlafur Darri ÓlafssonMeðalhæð manna eftir löndumÞMannshvörf á ÍslandiMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Vladímír PútínMosfellsbærISBNMelar (Melasveit)Agnes MagnúsdóttirSönn íslensk sakamálKýpurKatrín JakobsdóttirSovétríkinDísella LárusdóttirBarnafossSólstöðurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðListi yfir forsætisráðherra ÍslandsBretlandSandgerðiOrkustofnunSvissGylfi Þór SigurðssonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikHannes Bjarnason (1971)Maríuhöfn (Hálsnesi)ÍrlandGunnar Smári EgilssonEnglar alheimsins (kvikmynd)BessastaðirEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024FáskrúðsfjörðurHeilkjörnungarKríaGeirfugldzfvtSverrir Þór SverrissonJónas HallgrímssonGæsalappirBaldurSýslur ÍslandsSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSkuldabréfÍslenska stafrófiðListi yfir persónur í NjáluJóhann SvarfdælingurKári StefánssonÞrymskviðaAndrés ÖndGunnar HámundarsonEllen KristjánsdóttirCharles de GaulleNorræna tímataliðÓðinnUppköstSumardagurinn fyrstiListi yfir íslensk mannanöfnJakob Frímann MagnússonInnflytjendur á ÍslandiÚlfarsfellFiskurMæðradagurinnHjaltlandseyjarFnjóskadalurAlþýðuflokkurinnHalla Hrund LogadóttirSkákMorðin á SjöundáGísla saga Súrssonar🡆 More