Beryllín: Frumefni með efnatáknið Be og sætistöluna 4

Beryllín eða beryllíum (úr grísku: βήρυλλος; „beryll“ ) er frumefni með efnatáknið Be og sætistöluna 4 í lotukerfinu.

Það er eitrað og tvígilt frumefni. Beryllín er stálgrár, sterkur, léttur en þó stökkur jarðalkalímálmur, sem er aðallega notaður sem hersluefni í málmblöndur. Í náttúrunni finnst beryllín í efnasamböndum í steindum á borð við beryl (akvamarín, smaragður) og krýsóberyl.

   
Litín Beryllín Bór
  Magnesín  
Beryllín: Einkenni, Notkun, Neðanmálsgreinar
Efnatákn Be
Sætistala 4
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 1848,0 kg/
Harka 5,5
Atómmassi 9,01218 g/mól
Bræðslumark 1551,15 K
Suðumark 3243,15 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Málmur
Lotukerfið

Beryllín er fremur sjaldgæft efni þar sem það verður ekki til við hefðbundna sólstjörnukjarnamyndun heldur aðeins í Miklahvelli og síðar vegna áhrifa geimgeisla á geimryk. Efnið nýtist ekki neinum lífverum svo vitað sé. Beryllínryk tærir lífræna vefi og getur valdið lífshættulegu ofnæmi í lungum, beryllíneitrun.

Einkenni

Beryllín hefur hæsta bræðslumark allra léttra málma. Það er einstaklega stíft (um helmingi stífara en stál). Það hefur mikla hljóð- og hitaleiðni og er besti hitaleiðarinn af málmum miðað við þyngd.

Beryllín oxast ekki greiðlega í lofti við staðalhita og staðalþrýsting.

Notkun

Vegna þess hve röntgengeislar fara auðveldlega í gegnum beryllín eru hreinar beryllínflögur gjarnan notaðar í geislaglugga í röntgenlömpum.

Vegna þess hve það er stíft, létt og með hátt bræðslumark er beryllín notað í hluta geimfara og eldflauga.

Neðanmálsgreinar

Tengill

Beryllín: Einkenni, Notkun, Neðanmálsgreinar 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Beryllín: Einkenni, Notkun, Neðanmálsgreinar   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Beryllín EinkenniBeryllín NotkunBeryllín NeðanmálsgreinarBeryllín TengillBeryllínAkvamarínEfnatáknFrumefniGrískaJarðalkalímálmurLotukerfiðSmaragðurSteind

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RaufarhöfnKári SölmundarsonEddukvæðiMoskvaB-vítamínBjarni Benediktsson (f. 1970)KjarnafjölskyldaParísFáni SvartfjallalandsYrsa SigurðardóttirUppstigningardagurSíliSoffía JakobsdóttirValdimarValurEldurVorDýrin í HálsaskógiIKEA1918MannakornSnæfellsnesLaxdæla sagaListeriaIndónesíaMontgomery-sýsla (Maryland)Ríkisstjórn ÍslandsSpilverk þjóðannaHrafninn flýgurHollandHallgrímskirkjaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)EyjafjallajökullBjörk GuðmundsdóttirSkaftáreldarFallbeygingÍslenskar mállýskurNáttúrlegar tölurLundiRíkisútvarpiðÓlafur Egill EgilssonFrosinnForsetakosningar á Íslandi 1980Knattspyrnufélag AkureyrarDómkirkjan í ReykjavíkPétur EinarssonSmáralindListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969SandgerðiAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)HólavallagarðurEiríkur Ingi JóhannssonÖspMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Listi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiStýrikerfiListi yfir morð á Íslandi frá 2000HeilkjörnungarMargföldunÞrymskviðaÆgishjálmurÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirInnflytjendur á ÍslandiSelfossHermann HreiðarssonArnaldur IndriðasonHeimsmetabók GuinnessRétttrúnaðarkirkjanSvavar Pétur EysteinssonRauðisandurKaupmannahöfnListi yfir íslenskar kvikmyndirBoðorðin tíuÓsló🡆 More