Fullvalda Ríki

Fullvalda ríki er ríki, sem hefur yfir að ráða landsvæði, innan hvers fullveldi þess er viðurkennt, auk íbúa, stjórnvalda og sjálfstæðis frá öðrum ríkjum.

Fullvalda ríki hefur vald til þess að eiga í misnánum samskiptum við erlend ríki og gera bindandi samninga.

Enda þótt samkvæmt skilgreiningu ætti að geta verið til fullvalda ríki sem er ekki viðurkennt af öðrum ríkjum reynist þó flestum ríkjum erfitt að rækja fullveldi sitt án viðurkenningar annarra ríkja á fullveldi þess.

Fylki Bandaríkjanna eru oft nefnd ríki þó þau séu ekki fullvalda.

Fullvalda Ríki  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FullveldiRíkiSjálfstæðiStjórnvöld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EsjaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Sterk sögnHellarnir við HelluLykillHelga ÞórisdóttirWikipediaMaríuhöfn (Hálsnesi)Þorgrímur ÞráinssonFinnlandÓlympíuleikarnirEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024EignarfornafnSkírdagurSvíþjóðLátra-BjörgEggert ÓlafssonJósef StalínMiðgildiForsíðaForsetakosningar á Íslandi 2016DjúpalónssandurEkvadorSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Takmarkað mengiDýrin í HálsaskógiJóhannes Sveinsson KjarvalStýrivextirHeklaÍslandValurGrafarvogur23. aprílHjaltlandseyjarJöklar á ÍslandiFlateyjardalurLestölvaFálkiBárðarbungaGóði dátinn SvejkFyrri heimsstyrjöldinRisahaförnKalínME-sjúkdómurMeistarinn og MargarítaKennimyndSlow FoodForsetakosningar á Íslandi 1996Vinstrihreyfingin – grænt framboðHvíta-RússlandEinar Þorsteinsson (f. 1978)Franz LisztGrettir ÁsmundarsonListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Hæstiréttur ÍslandsKvennafrídagurinnLofsöngurStykkishólmurRímKnattspyrnufélag ReykjavíkurBjarni Benediktsson (f. 1908)AkureyriVeik beygingMaíLakagígarAlþingiskosningar 2021SamfylkinginTinLanganesbyggðStefán MániRóbert WessmanAaron MotenAustur-EvrópaJón Sigurðsson (forseti)🡆 More