Egg

Egg er okfruma ásamt næringarforða handa nýjum einstaklingi, innilukt í hýði eða skurn.

Fóstrið þroskast innan í egginu og brýtur sig svo út úr því þegar dýrið er fært um að lifa af sjálft. Eggið verður til eftir frjóvgun eggfrumunnar. Flest hryggdýr (fyrir utan spendýr), liðdýr, og lindýr verpa eggjum.

Egg
Egg ýmissa mismunandi fugla, skriðdýra, fiska, og fiðrilda.
Egg

Skriðdýr, fuglar, og nefdýr verpa eggjum á landi.

Stærsta egg sem fundist hefur var úr hvalháfi og var 30 cm langt. Stærstu fuglseggin finnast hjá strútum, minnstu fuglseggin finnast hjá kólibrífuglum.

Egg  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EggfrumaFrjóvgunFósturHryggdýrLindýrLiðdýrOkfrumaSpendýr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EvrópusambandiðNorræna tímataliðRíkisstjórn ÍslandsJakobsvegurinnSvartahafEfnafræðiLuigi FactaStórborgarsvæðiÁratugurValdimarMiðjarðarhafiðFrakklandPúðursykurSagnorðAgnes MagnúsdóttirForsíðaLaufey Lín JónsdóttirHallveig FróðadóttirKári StefánssonÞjóðminjasafn ÍslandsSankti PétursborgPatricia HearstKristrún FrostadóttirEivør PálsdóttirKjarnafjölskyldaLögbundnir frídagar á ÍslandiFáni FæreyjaFimleikafélag HafnarfjarðarÍslendingasögurSvartfjallalandMannshvörf á ÍslandiLómagnúpurMæðradagurinnFnjóskadalurNorðurálBarnafossRagnar loðbrókEfnaformúlaÍslensk krónaForsetakosningar á Íslandi 2024SpóiRefilsaumurÆgishjálmurEl NiñoFlateyriSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)BotnlangiNorræn goðafræðiÚkraínaKirkjugoðaveldiLofsöngurMerik TadrosMagnús EiríkssonNáttúrlegar tölurOkjökullAftökur á ÍslandiTenerífeSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir lönd eftir mannfjöldaBretlandTímabeltiHamrastigiAkureyriNíðhöggurSjómannadagurinnKörfuknattleikurNæturvaktinBjarkey GunnarsdóttirKrónan (verslun)Köttur2024Árni BjörnssonMoskvaStýrikerfiMatthías Johannessen🡆 More