Lindýr

Lindýr (fræðiheiti Mollusca) eru stór og fjölbreytt fylking dýra sem inniheldur marga og innbyrðis ólíka flokka og ættbálka dýra og má þar nefna samlokur, snigla, smokkfiska og kolkrabba.

Lindýr eru með mjúkan líkama og sumir flokkar þeirra með kalkskel.

Lindýr
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Vefdýr (Metazoa)
Yfirfylking: Protostomia
Fylking: Mollusca
Linnaeus (1758)
Flokkar
Lindýr
Skýringarmynd af skráptungu snigils

Algeng líffæri hjá lindýrum eru fótur, skráptunga (radula) og tálkn.

Lindýr  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DýrFræðiheitiFylking (flokkunarfræði)KolkrabbiSamlokurSmokkfiskurSnigill

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Langi Seli og skuggarnirPHesturHvítfuraMegindlegar rannsóknirPálmasunnudagurSeyðisfjörðurElísabet 2. BretadrottningJósef StalínSjónvarpiðAsmaraSnorra-EddaFæreyjarDrangajökull1980ÞrælastríðiðGyðingdómurSvartidauðiMarðarættBrennu-Njáls sagaHarpa (mánuður)Ingvar Eggert SigurðssonVatnsdalurHinrik 8.GrænlandFranska byltinginHans JónatanVetniÁgústusPersónufornafnDjöflaeyÞingvallavatnSteinbíturVíktor JanúkovytsjÓslóListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÞýskaLýðveldið FeneyjarNafnorðJóhanna Guðrún JónsdóttirVestmannaeyjagöngFerðaþjónustaÍslenska kvótakerfiðÞingkosningar í Bretlandi 2010DanmörkTanganjikaMúsíktilraunir20. öldinSurturNorræn goðafræðiMÍslenskir stjórnmálaflokkarVestfirðirKanaríeyjarSýslur ÍslandsÞýskalandHólar í HjaltadalFanganýlendaBroddgölturÁstralíaLottóGengis KanEndurnýjanleg orka3. júlíLudwig van BeethovenHvalfjarðargöngHjaltlandseyjarMichael JacksonReykjavíkAlmennt brotFrumtala1526Halldór Auðar SvanssonEiginnafnÞBlýÍtalía🡆 More