Donetskfylki

Donetskfylki (úkraínska: Донецька область) er hérað í austur-Úkraínu og hluti af svæðinu Donbas.

Héraðið er það fjölmennasta í Úkraínu með 4,1 milljón (2021). Stærð þess er 26,517 km2.

Donetskfylki
Kort.

Á miðri 20. öld hét héraðið Stalino Oblast til heiðurs Jósef Stalín þegar Úkraína var hluti af Sovétríkjunum. Stál og kolaframleiðsla hefur verið mikilvægur iðnaður.

Árið 2014 stofnuðu rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar Alþýðulýðveldið Donetsk í austurhluta héraðsins með hernaðaraðstoð frá Rússlandi. Árið 2022 réðst Rússland inn í Úkraínu og sölsaði undir sig meirihluta Donetsk héraðs með linnulausum loftárásum á borgir.

Helstu borgir

Tengt efni

Tilvísanir

Tags:

DonbasÚkraína

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

24. marsCarles PuigdemontHerðubreiðListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiHæstiréttur ÍslandsKænugarðurEinar Már GuðmundssonSigmundur Davíð GunnlaugssonHermann GunnarssonÍsbjörnVigdís FinnbogadóttirHvalfjarðargöngLundiNelson MandelaNorðurland vestraKúariðaÆgishjálmurBrennu-Njáls sagaSnæfellsjökullLeikfangasagaBúddismiSýslur ÍslandsKári StefánssonMalaríaSpjaldtölvaJanryTíðbeyging sagnaGæsalappirMenntaskólinn í ReykjavíkFlosi ÓlafssonSteinþór SigurðssonJafndægurYIOSLandhelgisgæsla ÍslandsDrekkingarhylurGeðklofiHeiðniFiskurVesturfararÍslenski fáninnVöluspáKanadaVöðviWilt ChamberlainVestur-SkaftafellssýslaEldgosaannáll ÍslandsÞór (norræn goðafræði)Ólafur Teitur GuðnasonÁSundlaugar og laugar á ÍslandiKarlLýsingarhátturÍsraelFyrsta málfræðiritgerðinGarðaríkiKríaLeikurSjálfbærniSagnmyndirGunnar HámundarsonGoogleBretlandÍbúar á ÍslandiEggert ÓlafssonBenedikt Sveinsson (f. 1938)HöfuðborgarsvæðiðKasakstanBenjamín dúfaÞorskastríðinVerkfallLjóðstafirFranskaEritreaGuðmundur Franklín JónssonMorð á Íslandi🡆 More