Drekkingarhylur

Drekkingarhylur var aftökustaður í Öxará á Þingvöllum.

Drekkingarhylur er rétt við brúna, þar sem Öxará fellur austur úr Almannagjá. Í Drekkingarhyl var konum drekkt fyrir dulsmál og blóðskömm, en heimildir eru til um 18 konur sem létu líf sitt þar.

Drekkingarhylur
Drekkingarhylur
Hylurinn um 1900.
    Getur líka átt við Drekkingarhyl í Bessastaðaá.

Ekki var um fornan sið að ræða. Stóridómur sem var samþykkt á Íslandi árið 1564 kvað fyrst á um dauðarefsingu fyrir blóðskömm en elstu heimildir um aftöku í Drekkingarhyl er frá árinu 1618. Síðustu konunni mun hafa verið drekkt í hylnum árið 1739. Karlar voru einnig líflátnir (hálshöggnir) á þinginu fyrir sömu brotin.

Tengt efni

  • Brennugjá
  • Gálgaklettur
  • Höggstokkseyri

Tenglar

Drekkingarhylur   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlmannagjáBlóðskömmDulsmálÖxaráÞingvellir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pálmi GunnarssonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)VestmannaeyjarÖspMatthías JochumssonSnæfellsnesMoskvufylkiGóaMaríuhöfn (Hálsnesi)Sandra BullockKristrún FrostadóttirBúdapestSeinni heimsstyrjöldinSoffía JakobsdóttirKeila (rúmfræði)HljómarÓfærðMagnús EiríkssonMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)StórborgarsvæðiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Forsetakosningar á Íslandi 2016Hernám ÍslandsÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirHringadróttinssagaLómagnúpurNáttúrlegar tölurPóllandÁstandiðHljómskálagarðurinnLaufey Lín JónsdóttirHnísaSkotlandHarvey WeinsteinÓslóÍsland Got Talent1. maíDanmörkHermann HreiðarssonSvíþjóðÍþróttafélag HafnarfjarðarSigrúnJón EspólínElísabet JökulsdóttirGarðabærSnorra-EddaHafnarfjörðurVatnajökullg5c8yAlþingiskosningar 2021FinnlandKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagGuðni Th. JóhannessonGuðrún Aspelund2024Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Jakob 2. EnglandskonungurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999GjaldmiðillBjarnarfjörðurArnaldur IndriðasonLatibærSönn íslensk sakamálKjördæmi ÍslandsHTMLJón Baldvin HannibalssonÞóra FriðriksdóttirÁsgeir ÁsgeirssonPétur EinarssonHáskóli ÍslandsBloggHollandKalda stríðiðSteinþór Hróar Steinþórsson🡆 More