Bryndís Hlöðversdóttir

Bryndís Hlöðversdóttir (fædd 8.

október">8. október 1960) er íslenskur lögfræðingur og fyrrverandi ríkissáttasemjari. Bryndís sat á Alþingi frá 1995 til 2005 fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna.

Bryndís lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði árið 1982 og útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1992. Bryndís starfaði við ýmis skrifstofustörf í Reykjavík frá 1982-1987, starfaði í dómsmálaráðuneytinu frá 1990-1992. Var lögfræðingur Alþýðusambands Íslands (ASÍ) frá 1992-1995, alþingismaður fyrir Alþýðubandalagið frá 1995-1999 og síðar fyrir Samfylkinguna frá 1999-2005. Starfaði við Háskólann á Bifröst frá 2004-2013, fyrst sem stundakennari á árunum 2004-2005 en síðar deildarforseti lagadeildar frá 2005–2011, aðstoðarrektor frá 2006-2011 og rektor frá 2011–2013. Starfsmannastjóri Landspítala frá 2013–2015 og hefur gegnt embætti ríkissáttasemjara frá 2015.

Bryndís sat í stjórn Kvenréttindafélags Íslands frá 1992-1997 og var formaður félagsins frá 1995-1997. Hún var í stjórn Ábyrgðarsjóðs launa 1993-1995, var stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007-2008, stjórnarformaður Landsvirkjunar frá 2009-2014 og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um nokkurra mánaða skeið árið 2013.

Heimildir

Tags:

1960199520058. októberAlþingiAlþýðubandalagiðSamfylkingin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiKrít (eyja)LeikariGunnar HámundarsonAuðunn rauðiWayback MachineWayne RooneyElon MuskSólveig Anna JónsdóttirSkákSagnorðJesúsA Night at the OperaWilt ChamberlainSeinni heimsstyrjöldinRóbert WessmanAdeleKynlaus æxlunHnappadalurDanmörkÞingvellirNorðurlöndinÍbúar á ÍslandiRagnhildur GísladóttirFranskaNoregurBubbi MorthensHindúismiTenerífeTívolíið í KaupmannahöfnHættir sagnaSprengjuhöllinSundlaugar og laugar á ÍslandiElly VilhjálmsFallin spýtaSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunEinstaklingsíþróttSukarnoMargrét ÞórhildurPálmasunnudagurKúveitSuðurskautslandiðStórar tölurJúgóslavíaLögmál FaradaysKviðdómurBerlínEignarfallsflóttiCarles PuigdemontBorgarbyggðSnorri HelgasonMerkúr (reikistjarna)ÍrlandLögbundnir frídagar á ÍslandiÆgishjálmurÁratugurHelle Thorning-SchmidtFallbeygingKínaThe Open UniversityMengunSveitarfélög ÍslandsFyrri heimsstyrjöldinVorJohan CruyffEinmánuðurÓskZUmmálJóhann SvarfdælingurAron PálmarssonGamli sáttmáli1896MalaríaBenedikt Sveinsson (f. 1938)Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu🡆 More