Blóm

Blóm eru æxlunarfæri dulfrævinga (blómstrandi jurta).

Í blóminu verða til fræ við frjóvgun plöntunnar, þegar frjókorn sest á eggbú plöntunnar.

Blóm
Blóm orkídeu.
Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.

Blóm eru oft á tíðum mjög skrautleg. Þar sem dýr sjá um að bera frjókornin milli plantnanna hafa blómin þróað með sér aðferðir til að laða þau að, t.d. með því að seyta sætum vökva og gefa frá sér lykt, auk þess að skarta miklum litum. Blóm eru eftirsótt af mönnum til að fegra umhverfið, sem uppspretta litarefna og einnig sem fæða.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Blóm  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DulfrævingarFrjókornFrjóvgunFræÆxlun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TjaldurHómer Simpson2020Íslenska stafrófiðVísir (dagblað)Þróunarkenning DarwinsSkátahreyfinginPýramídiÞórarinn EldjárnLína langsokkurForsetakosningar í BandaríkjunumJapanBessastaðirGrísk goðafræðiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaLeifur heppniDjúpalónssandurIMovieHólmavíkPylsaHellarnir við HelluÞóra HallgrímssonSumarólympíuleikarnir 1920SkörungurKeilirJörundur hundadagakonungurBjarkey GunnarsdóttirMannakornKristófer KólumbusSongveldiðGrindavíkForsetakosningar á Íslandi 2012Hermann HreiðarssonPurpuriÁstralíaSönn íslensk sakamálLoftbelgurBrúðkaupsafmæliSmáríkiJúanveldiðSúrefniJúgóslavíaStuðmennHaförnEinar Þorsteinsson (f. 1978)Guðrún BjörnsdóttirBæjarins beztu pylsurÁramótHugmyndSterk beygingHjálpÓlafur Darri ÓlafssonEiður Smári GuðjohnsenDanmörkJárnHeyr, himna smiðurHeiðarbyggðinXHTMLAldous HuxleyMünchenarsamningurinnSiglufjörðurLangisjórListi yfir íslensk kvikmyndahúsHTMLStórar tölurXboxÍrakListi yfir úrslit MORFÍSSjálfstæðisflokkurinnListi yfir morð á Íslandi frá 2000ÞorramaturFylkiðTyggigúmmíSamfylkinginSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirVík í MýrdalBacillus cereusVaranleg gagnaskipan🡆 More