Ríkisborgararéttur

Ríkisborgararéttur kallast það að hafa rétt til að búa í sérstöku landi.

Borgurum eru gefnir réttir og skyldur, sem bæði ríkisstjórn landsins og borgarar verða að standa við. Ríkisborgararéttur er í raun samningur á milli einstaklings og ríkis. Hugtakið ríkisborgararéttur varð fyrst til í Grikklandi hinu forna þar sem einstaklingar voru borgarar í ýmsum borgríkunum. Á síðustu fimm hundruð árum og við framkömu þjóðríkisins hefur skilgreining ríkisborgararétts breyst smám saman í eitthvað sem líkist því að vera meðlimur sérstakrar þjóðar.

Ríkisborgararéttur má líka kallast það að vera borgari í alþjóðasamtökum. Alþjóðaríkisborgararéttur og þjóðríkisborgararéttur eru gefnir slíkum borgurum. Til dæmis gefur ESB einstaklingum aðildarríkjanna alþjóðaríkisborgarétt. Maður má hafa nokkra ríkisborgarétti frá ólíkum löndum, samkvæmt lögum téðu landanna.

Tengt efni

Heimildir

Ríkisborgararéttur   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorgariGrikkland hið fornaLandRétturRíkisstjórnSamningur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BarnafossJökullJafndægurEinar JónssonKartaflaFrosinnHelförinTenerífeTilgátaJón Sigurðsson (forseti)Alþingiskosningar 2009ÞykkvibærSvartfuglarVopnafjörðurListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðSvartfjallalandBjörk GuðmundsdóttirValdimarVladímír PútínKleppsspítaliUngmennafélagið AftureldingÍþróttafélag HafnarfjarðarRonja ræningjadóttirMontgomery-sýsla (Maryland)Ólafur Egill EgilssonNæturvaktinMenntaskólinn í ReykjavíkSnorra-EddaLómagnúpurÞóra ArnórsdóttirLánasjóður íslenskra námsmannaHjálpHalla Hrund LogadóttirKeila (rúmfræði)SmokkfiskarInnflytjendur á ÍslandiFullveldiEnglandLandspítaliForsetakosningar á Íslandi 1996ÍslandsbankiSMART-reglanÍslenskir stjórnmálaflokkarBergþór PálssonHin íslenska fálkaorðaJón Múli ÁrnasonÓnæmiskerfiKonungur ljónannaÞingvallavatnSeyðisfjörðurÚlfarsfellGaldurFimleikafélag HafnarfjarðarSovétríkinHarry S. TrumanSeinni heimsstyrjöldinGæsalappirFornafnSönn íslensk sakamálSaga ÍslandsBotnlangiJapanHringtorgHafnarfjörðurLýðræðiLandvætturEvrópusambandiðIKEAForsetakosningar á Íslandi 2024TyrklandÍsland Got TalentUppköstSpánnSauðárkrókurFlámæli🡆 More