Téténía: Sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússlands

Téténía er sjálfstjórnarlýðveldi í norðurhluta Kákasusfjalla í Rússlandi.

Höfuðborg þess er Grozníj.

Téténía: Sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússlands

Í Téténíu ríkir einræði undir stjórn Ramzans Kadyrov, sem stýrir sjálfstjórnarlýðveldinu í umboði ríkisstjórnar Rússlands. Stjórn hans hefur verið vænd um gróf mannréttindabrot og ofsóknir gegn stjórnarandstæðingum og minnihlutahópum eins og samkynhneigðum.

Landfræði

Téténía liggur í norðurhluta Kákasusfjalla og skiptist í 14 héruð, 5 bæi og 4 aðra þéttbýliskjarna. Bæirnir fimm eru:

  • Grozníj (Грозный)
  • Úrús-Martan (Урус-Мартан)
  • Shalí (Шали)
  • Gúdermes (Гудермес)
  • Argún (Аргун)

Téténía liggur milli Georgíu, Dagestan, Ingúsetíu, Norður-Ossetíu og Stavropol.

Tilvísanir

Téténía: Sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússlands   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GrozníjKákasusfjöllRússland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkynsemissérhyggjaVigdís FinnbogadóttirJúlíus CaesarBørsenSkátahreyfinginVeik beygingUppstigningardagurKúrlandRúmeníaForsíðaHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Ingibjörg Sólrún GísladóttirAlþingiskosningar 2016Bríet HéðinsdóttirTaylor SwiftApríkósaMiðmyndNúmeraplataKnattspyrna á ÍslandiSauðféViðskiptablaðiðPedro 1. BrasilíukeisariNáttúruvalBaldur ÞórhallssonGullfossKyn (málfræði)ÍsbjörnHeiðlóaKríaK-vítamínFreyjaÁbendingarfornafnÁbrystirPíratarLandafræði FæreyjaLuciano PavarottiKortisólBreytaMosfellsbærAlþingiskosningar 2021FallorðÞrymskviðaKreppan miklaEigindlegar rannsóknirTim SchaferNiklas LuhmannDagur jarðarHestfjörðurAdolf HitlerTékklandSendiráð ÍslandsBahamaeyjarGrunnskólar á ÍslandiLekandiHljómskálagarðurinnLitla-HraunRjúpaFaðir vorStjórnarráð ÍslandsGísla saga SúrssonarNeitunarvaldJosef MengeleRómversk-kaþólska kirkjanTyggigúmmíEldgosaannáll ÍslandsForsetningarliðurJón ArasonTaekwondoMeltingarkerfiðFæðukeðjaÍslenski fáninnTúrbanliljaEvrópusambandiðSnorri SturlusonHin íslenska fálkaorða🡆 More