Þorkell S. Harðarson: Íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri

Þorkell Sigurður Harðarson (f.

23. júlí 1969) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Helsti samstarfsmaður Þorkels er Örn Marinó Arnarson og saman mynda þeir tvíeykið Markelsbræður. Fyrsta kvikmynd Þorkels í fullri lengd er gamanmyndin Síðasta veiðiferðin (2020) sem var mest sótta íslenska kvikmyndin í kvikmyndahúsum það árið.

Þorkell Sigurður Harðarson
Fæddur23. júlí 1969 (1969-07-23) (54 ára)
StörfKvikmyndagerð

Kvikmyndir

  • Ham: Lifandi dauðir (2001) (Heimildarmynd)
  • Fullt hús (2003) (Stuttmynd)
  • Pönkið og Fræbbblarnir (2004) (Heimildarmynd)
  • Vín hússins (2004) (Heimildarmynd)
  • Beauty of Small Things (2006) (Stuttmynd)
  • Fálkasaga (2010) (Heimildarmynd)
  • Lónbúinn - Kraftaverkasaga (2012) (Heimildarmynd)
  • Trend Beacons (2014) (Heimildarmynd)
  • Popp- og rokksaga Íslands (2015) (Heimildarmynd)
  • Nýjar hendur - Innan seilingar (2018) (Heimildarmynd)
  • Stolin list (2019) (Heimildarmynd)
  • Síðasta veiðiferðin (2020)

Leiknar kvikmyndir með Erni Marinó Arnarsyni

Kvikmynd Frumsýnd Leikstjórar Handritshöfundar Framleiðendur
Síðasta veiðiferðin 6. mars 2020
Amma Hófí 10. júlí 2020 Nei Nei
Saumaklúbburinn 2. júní 2021 Nei Nei
Allra síðasta veiðiferðin 18. mars 2022
Langsíðasta veiðiferðin 2023 ?
Ónefnd fjórða veiðiferðin ?
Ónefnd fimmta veiðiferðin ?

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

Þorkell S. Harðarson KvikmyndirÞorkell S. Harðarson Leiknar kvikmyndir með Erni Marinó ArnarsyniÞorkell S. Harðarson TilvísanirÞorkell S. Harðarson TenglarÞorkell S. HarðarsonKvikmyndaleikstjóriSíðasta veiðiferðinÖrn Marinó Arnarson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SeifurPersóna (málfræði)VistkerfiListi yfir forseta BandaríkjannaLangreyðurKúariðaFjalla-EyvindurJarðhitiBlóðsýkingVatnSvampur SveinssonFallorðJesúsÍslandsbankiFerming27. marsLeikfangasagaÞingvellirÁsatrúarfélagiðLína langsokkurSegulómunVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Gasstöð ReykjavíkurBragfræðiAlþingiskosningarFulltrúalýðræðiSúðavíkurhreppurGunnar GunnarssonBenedikt Sveinsson (f. 1938)Ariana GrandeLettlandGrænmetiNafnorðLýsingarhátturViðtengingarhátturLindýrPálmasunnudagurVestur-SkaftafellssýslaHvannadalshnjúkurListi yfir dulfrævinga á ÍslandiHættir sagnaSterk beygingGuðrún frá LundiMargrét ÞórhildurMúsíktilraunir1. öldinSkapahárÞjóðaratkvæðagreiðslaRúmmetriSýslur ÍslandsGrikkland hið fornaLandnámabókLundiKynseginVorListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðHvíta-RússlandÓrangútanKasakstanGamli sáttmáliKonungasögurVigdís FinnbogadóttirSjónvarpiðBorgMisheyrnAdeleListi yfir grunnskóla á ÍslandiJóhann SvarfdælingurKnut WicksellSkyrHvalfjarðargöngAlnæmiLaosNorðurland eystra🡆 More