Útvarpsleikrit

Útvarpsleikrit er leikrit sem flutt er eingöngu sem hljóð í útvarpi af leikurum.

Oft er notast við margskonar hljóð til þess að auka á tilfinningu þess sem hlustar.

Á Íslandi

Útvarpsleikrit náðu fyrst vinsældum á árunum 1920 til 1930. Leikrit hafa verið flutt í Ríkisútvarpinu frá stofnun, 1930 og hafa þau verið vinsæl síðan þá þó að eitthvað sé minna um þau í dag þar sem sjónvarpið er núna orðin mun meira notaður miðill fyrir samskonar skemmtun.

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 á hefur framleitt útvarpsleikrit reglulega frá því Þorsteinn Ö. stephensen var ráðinn leiklistarstjóri 1947 og gerir það enn. Það er eina útvarpsstöðinn á Íslandi sem setur upp og útvarpar útvarpsleikrit með reglulegum hætti. Núverandi útvarpsleikhússtjóri er Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Nokkur þekkt útvarpsleikrit

Erlend leikrit

Íslensk leikrit

Heimildir

Tags:

Útvarpsleikrit Á ÍslandiÚtvarpsleikrit Nokkur þekkt útvarpsleikritÚtvarpsleikrit HeimildirÚtvarpsleikritLeikritÚtvarp

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Mohamed SalahSporger ferillLoðnaÓlafur Karl FinsenIMovieÓlafur Darri ÓlafssonSverrir JakobssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)SíderIngvar E. SigurðssonAndri Snær MagnasonSigríður Hrund PétursdóttirSumarólympíuleikarnir 1920HjálpMannakornSagnorðHafþór Júlíus BjörnssonPáll ÓskarMegindlegar rannsóknirKaliforníaForsetakosningar á Íslandi 1980Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnuUngverjalandÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumÍslendingasögurSkólakerfið á ÍslandiKviðdómurEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024KúrdistanÓðinnEiður Smári GuðjohnsenBrúðkaupsafmæliMikki MúsLouisianaÞjóðernishyggjaTinSagnmyndirListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurEndurnýjanleg orkaHamskiptinForseti ÍslandsLinuxStýrivextirStefán HilmarssonFiskurÞjóðhátíð í VestmannaeyjumJónas SigurðssonBjörgólfur GuðmundssonHamasLeifur heppniKynþáttahaturSteypireyðurNorræn goðafræðiNorðurálPylsaHaffræðiÞorskastríðinAlþingiHeilkjörnungarC++SamfylkinginNoregurGrikklandHljómskálagarðurinnForsetakosningar á Íslandi 2020SkírdagurUngmennafélagið StjarnanTahítíÞóra HallgrímssonGunnar HámundarsonIcesaveWikipediaMorð á ÍslandiVík í MýrdalGuðrún ÓsvífursdóttirSkíðastökk🡆 More