Vatnslitur

Vatnslitur er málunaraðferð þar sem litir eru leystir upp í vatni og bornir á vatnslitapappír sem er gerður úr bómull.

Í dag koma litirnir yfirleitt fyrir í arabísku gúmmíi þar sem glýseríni eða hunangi hefur verið bætt við til að auka leysni þeirra. Helsta einkenni vatnslita er gagnsæi þannig að liturinn lýsist upp af ljósum lit pappírsins. Þetta greinir vatnsliti frá öðrum vatnsleysanlegum málningartegundum sem eru þekjandi eins og akrýlmálningu, gvassi og temperu. Vatnslitamálun er ævaforn tækni og má rekja aftur til fornsteinaldar.

Vatnslitur
Listamaður gerir vatnslitamynd.
Vatnslitur  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BómullFornsteinöldGlýserínGvassHunangLiturMálunVatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BóndadagurIngvar E. SigurðssonStefán MániUngmennafélagið StjarnanKennitalaGuðrún ÓsvífursdóttirSeljalandsfossTinAlþingiViðtengingarhátturÍslenski hesturinnÁstþór MagnússonSpendýrMaría meyHeyr, himna smiðurPersónufornafnÍslenska stafrófiðTaekwondoBerserkjasveppurSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4AkranesHamskiptinVaranleg gagnaskipanSeðlabanki ÍslandsVinstrihreyfingin – grænt framboðMohamed SalahBorgaralaunHámenningVatnajökullSverrir JakobssonÍslenskaListi yfir íslenskar kvikmyndirEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024SiglufjörðurJóhann Berg GuðmundssonSameindMannsheilinnBjarni Benediktsson (f. 1970)FreyjaGrafarvogurFranz LisztJurtSýndareinkanetTrúarbrögðÁramótaskaup 2016BessastaðirMengiLoftslagsbreytingar2020Listi yfir kirkjur á ÍslandiPylsaAkureyriSturlungaöldAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Elly VilhjálmsAlþingiskosningar 2021Dýrin í HálsaskógiFramsóknarflokkurinnSödertäljeListi yfir persónur í NjáluÁbendingarfornafnTékklandHáskóli ÍslandsÁsdís Rán GunnarsdóttirHjartaÞorvaldur ÞorsteinssonMiðgildiVatnJakobsvegurinnInterstellarForsetakosningar á Íslandi 1980Jakob Frímann MagnússonReynistaðarbræðurJürgen Klopp🡆 More