Vaðhafið

Vaðhafið (eða Vaðlahafið) (hollenska: Waddenzee, þýska: Wattenmeer, lágþýska: Wattensee, Waddenzee, enska: The Wadden sea, danska: Vadehavet, vestur-frísneska: Waadsee, norður-frísneska: di Heef) er hafsvæði í suðvesturhluta Norðursjávar við suðvesturströnd Danmerkur og norðvesturströnd Þýskalands og Hollands.

Vaðhafið er grunnt hafsvæði eða stór fjara þar sem er mikið af sjávarfitjum og leirum með fjölbreyttu lífríki. Hollenski og þýski hluti hafsins er á heimsminjaskrá UNESCO.

Vaðhafið
Kort sem sýnir Vaðhafið
Vaðhafið  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DanmörkDanskaEnskaFjaraFrísneskaHeimsminjaskrá UNESCOHollandHollenskaLágþýskaLíffjölbreytniNorðursjórSjávarfitÞýskaÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir úrslit MORFÍSEiríksjökullÚlfaldarVeldi (stærðfræði)ÁstaraldinSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023Geirmundur heljarskinn HjörssonBobby FischerÍslandsklukkanEnskaLáturListi yfir íslenskar hljómsveitirFimleikarVertu til er vorið kallar á þigÞorsteinn Már BaldvinssonÁbrystirRagnarökNapóleon BónaparteSæbjúguVladímír PútínKörfuknattleiksdeild TindastólsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÓlafur Egill EgilssonGenfVesturfararMinkurHvannadalshnjúkurAgnes MagnúsdóttirListi yfir skammstafanir í íslenskuHallgrímskirkjaReykjanesskagiMenntaskólinn við SundXXX RottweilerhundarCheek to CheekBlóðsýkingListi yfir íslensk mannanöfnRagnhildur GísladóttirHeiðlóaHelsinkiHallgrímur PéturssonMorfísSlóveníaАndrej ArshavínSkorradalsvatnThe FameJónBerlínarmúrinnNeysluhyggjaAuðnutittlingurKokteilsósaDóri DNAÍslandSjónvarpiðYrsa SigurðardóttirMaríustakkar1. maí2021Bandalag starfsmanna ríkis og bæjaAxlar-BjörnTenerífeGoogle TranslateKormákur/HvötAnna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgGunnar HámundarsonTryggingarbréfMeþódismiGeorgíaHvanndalsbræður6ÆgishjálmurÁrni BergmannForseti ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2020Boðorðin tíuRefirSigurboginn🡆 More