Terpentína

Orðið terpentína er notað um við tvær tegundir vökva, sem annaðhvort eru framleiddar úr kvoðu lifandi trjáa (jurtaterpentína) eða úr jarðolíu (steinefnaterpentína eða white spirit).

Terpentína er notuð sem leysiefni í olíumálun og lökkun og sem hráefni í efnaframleiðslu. Terpentína er líka notuð í bón til að leysa upp vax, í vatnshelt sement, hreinsiefni, sótthreinsiefni, gúmmívörur, í vefnaði o.s.frv.

Jurtaterpentína er yfirleitt framleidd úr furukvoðu. Skurðir eru gerðir í stofninn sem valda því að kvoðan rennur úr trénu. Síðan er kvoðan hreinsuð og eimuð.

Terpentína  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GúmmíJarðolíaLeysiefniOlíumálningSementTrjákvoðaVaxVefnaðurVökvi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ListFramsöguhátturÓlafur Ragnar GrímssonØLundiSveitarfélög ÍslandsHeklaJón Kalman StefánssonKríaAkureyriRúmmetriÍslenskaSpennaSeifurSkírdagurStuðmennFallbeygingÉlisabeth Louise Vigée Le BrunAlex FergusonEritreaSukarnoLaosSamheitaorðabók2004Gunnar HelgasonTaugakerfiðMyndhverfingFornaldarheimspekiSegulómunSkreiðZLangreyðurAserbaísjanFákeppniReykjavíkVestfirðirJósef StalínÞór (norræn goðafræði)Þórshöfn (Færeyjum)Margrét ÞórhildurHollandKommúnismiÞjóðvegur 1ÞingvallavatnJórdaníaHallgrímskirkjaRúmeníaGunnar HámundarsonKókaínKonungar í JórvíkFrançois WalthérySólveig Anna JónsdóttirPjakkurAbýdos (Egyptalandi)VenesúelaAskur YggdrasilsHeimsmeistari (skák)Kviðdómur.NET-umhverfiðEvrópaMetanJanryMúmínálfarnirGíbraltarÁMannshvörf á ÍslandiSíleEndurreisninFerskeytlaBaldurEggjastokkarShrek 2FreyrMúsíktilraunirListi yfir lönd eftir mannfjöldaSilungurTundurduflaslæðari🡆 More